Norðmenn hræddir 25. júní 2004 00:01 Tveir af hverjum tíu Norðmönnum eru hræddir við að missa vinnu sína. Þessar niðurstöður eru samkvæmt könnun sem norska hagstofan gerði á dögunum. Síðustu þrjú ár hafa fleiri og fleiri Norðmenn orðið hræddir við að missa vinnuna. Einn af hverjum tíu óttast að missa vinnuna vegna gjaldþrots eða samdráttar. Þrír af hverjum tíu segja að þeir upplifi oft eða af og til deilur á milli stjórnenda fyrirtækja og starfsmanna. Athygli vekur að næstum því fjórir af tíu segja að þeir mæti neikvæðum viðbrögðum frá yfirmönnum ef þeir leggja fram gagnrýni á hvernig fyrirtæki þeirra er rekið. Einn af fjórum segist mæta neikvæðum viðbrögðum frá starfsmönnum fyrir sams konar gagnrýni. Norðmenn geta þó glaðst yfir því að færri og færri lenda í einelti á vinnustöðum eða verða fyrir kynferðislegri áreitni. Hlutfall þeirra sem lenda í slíku er mjög lágt og hefur verið svipað síðustu fimmtán árin. Árið 2003 sögðust tvö prósent hafa lent í hremmingum á vinnustað. Atvinna Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Tveir af hverjum tíu Norðmönnum eru hræddir við að missa vinnu sína. Þessar niðurstöður eru samkvæmt könnun sem norska hagstofan gerði á dögunum. Síðustu þrjú ár hafa fleiri og fleiri Norðmenn orðið hræddir við að missa vinnuna. Einn af hverjum tíu óttast að missa vinnuna vegna gjaldþrots eða samdráttar. Þrír af hverjum tíu segja að þeir upplifi oft eða af og til deilur á milli stjórnenda fyrirtækja og starfsmanna. Athygli vekur að næstum því fjórir af tíu segja að þeir mæti neikvæðum viðbrögðum frá yfirmönnum ef þeir leggja fram gagnrýni á hvernig fyrirtæki þeirra er rekið. Einn af fjórum segist mæta neikvæðum viðbrögðum frá starfsmönnum fyrir sams konar gagnrýni. Norðmenn geta þó glaðst yfir því að færri og færri lenda í einelti á vinnustöðum eða verða fyrir kynferðislegri áreitni. Hlutfall þeirra sem lenda í slíku er mjög lágt og hefur verið svipað síðustu fimmtán árin. Árið 2003 sögðust tvö prósent hafa lent í hremmingum á vinnustað.
Atvinna Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira