62% gegn fjölmiðlafrumvarpinu 28. júní 2004 00:01 93% landsmanna telja líklegt að þau muni greiða atkvæði í þjóðaratkvæðagreiðslunni um fjölmiðlalögin samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallups. 4,5% segja ólíklegt að þeir greiði atkvæði og 3% telja það hvorki líklegt né ólíklegt. Þetta kom fram í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins. Í könnuninni segjast 62% aðspurðra ætla að greiða atkvæði gegn fjölmiðlafrumvarpinu, 31% ætlar að samþykkja þau og rúm 7% segjast ekki ætla að greiða atkvæði eða skila auðu. Fleiri konur segjast ætla að synja lögunum, eða 66% á móti 59% karla. 27% kvenna og 34% karla segjast ætla að samþykkja lögin. Gallup kannaði afstöðu fólks út frá stjórnmálaflokkum til fjölmiðlalaganna. 66% þeirra sem styðja Sjálfstæðisflokkinn og 36% framsóknarmanna segja að þeir muni samþykkja lögin en 24% sjálfstæðismanna og 53% stuðningsmanna Framsóknarflokksin ætla að synja lögunum. Mikill meirihluti kjósenda stjórnarandstöðuflokkanna ætlar að synja lögunum. 90% þeirra sem styðja Samfylkinguna eru í nei hópnum, og 82% Vinstri grænna falla í þann flokk. Ekki kemur fram í Þjóðarpúlsi Gallups hvernig Frjálslyndir ætla að greiða atkvæði. Einnig var spurt hvort fólk væri fylgjandi eða andvígt því að setja skilyrði um lágmarksþátttöku í þjóðaratkvæðagreiðslu um fjölmiðlalögin. 41% er því fylgjandi einhvers konar skilyrðum um lágmarksþátttöku en rúmlega 52% eru andvíg og tæplega 7% eru hvorki fylgjandi né andvíg. Gallup kannaði líka stuðning við þá ákvörðun forseta Íslands að staðfesta ekki fjölmiðlalögin. 61% þjóðarinnar studdi ákvörðunina en 32% voru á móti. 7% tóku ekki afstöðu. Könnun Gallup um fjölmiðlalögin var gerð dagana 9 til 22 júní, úrtakið var 1218 manna tilviljunarúrtak úr þjóðskrá. Þátttakendur voru á aldrinum 18 til 75 ára og var könnunin gerð í gegnum síma. Svarhlutfall var 63% prósent. Könnun Gallup á réttmæti ákvörðunar forseta Íslands um að neita að staðfesta lögin var gerð dagana 2. til 22 júní.1942 á aldrinum 16-75 ára lentu í úrtakinu sem var tilviljunarúrtak úr þjóðskrá. Svarhlutfall var 62% og var könnunin gerð í gegnum síma. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Innlent Fleiri fréttir Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Sjá meira
93% landsmanna telja líklegt að þau muni greiða atkvæði í þjóðaratkvæðagreiðslunni um fjölmiðlalögin samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallups. 4,5% segja ólíklegt að þeir greiði atkvæði og 3% telja það hvorki líklegt né ólíklegt. Þetta kom fram í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins. Í könnuninni segjast 62% aðspurðra ætla að greiða atkvæði gegn fjölmiðlafrumvarpinu, 31% ætlar að samþykkja þau og rúm 7% segjast ekki ætla að greiða atkvæði eða skila auðu. Fleiri konur segjast ætla að synja lögunum, eða 66% á móti 59% karla. 27% kvenna og 34% karla segjast ætla að samþykkja lögin. Gallup kannaði afstöðu fólks út frá stjórnmálaflokkum til fjölmiðlalaganna. 66% þeirra sem styðja Sjálfstæðisflokkinn og 36% framsóknarmanna segja að þeir muni samþykkja lögin en 24% sjálfstæðismanna og 53% stuðningsmanna Framsóknarflokksin ætla að synja lögunum. Mikill meirihluti kjósenda stjórnarandstöðuflokkanna ætlar að synja lögunum. 90% þeirra sem styðja Samfylkinguna eru í nei hópnum, og 82% Vinstri grænna falla í þann flokk. Ekki kemur fram í Þjóðarpúlsi Gallups hvernig Frjálslyndir ætla að greiða atkvæði. Einnig var spurt hvort fólk væri fylgjandi eða andvígt því að setja skilyrði um lágmarksþátttöku í þjóðaratkvæðagreiðslu um fjölmiðlalögin. 41% er því fylgjandi einhvers konar skilyrðum um lágmarksþátttöku en rúmlega 52% eru andvíg og tæplega 7% eru hvorki fylgjandi né andvíg. Gallup kannaði líka stuðning við þá ákvörðun forseta Íslands að staðfesta ekki fjölmiðlalögin. 61% þjóðarinnar studdi ákvörðunina en 32% voru á móti. 7% tóku ekki afstöðu. Könnun Gallup um fjölmiðlalögin var gerð dagana 9 til 22 júní, úrtakið var 1218 manna tilviljunarúrtak úr þjóðskrá. Þátttakendur voru á aldrinum 18 til 75 ára og var könnunin gerð í gegnum síma. Svarhlutfall var 63% prósent. Könnun Gallup á réttmæti ákvörðunar forseta Íslands um að neita að staðfesta lögin var gerð dagana 2. til 22 júní.1942 á aldrinum 16-75 ára lentu í úrtakinu sem var tilviljunarúrtak úr þjóðskrá. Svarhlutfall var 62% og var könnunin gerð í gegnum síma.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Innlent Fleiri fréttir Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Sjá meira