62% gegn fjölmiðlafrumvarpinu 28. júní 2004 00:01 93% landsmanna telja líklegt að þau muni greiða atkvæði í þjóðaratkvæðagreiðslunni um fjölmiðlalögin samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallups. 4,5% segja ólíklegt að þeir greiði atkvæði og 3% telja það hvorki líklegt né ólíklegt. Þetta kom fram í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins. Í könnuninni segjast 62% aðspurðra ætla að greiða atkvæði gegn fjölmiðlafrumvarpinu, 31% ætlar að samþykkja þau og rúm 7% segjast ekki ætla að greiða atkvæði eða skila auðu. Fleiri konur segjast ætla að synja lögunum, eða 66% á móti 59% karla. 27% kvenna og 34% karla segjast ætla að samþykkja lögin. Gallup kannaði afstöðu fólks út frá stjórnmálaflokkum til fjölmiðlalaganna. 66% þeirra sem styðja Sjálfstæðisflokkinn og 36% framsóknarmanna segja að þeir muni samþykkja lögin en 24% sjálfstæðismanna og 53% stuðningsmanna Framsóknarflokksin ætla að synja lögunum. Mikill meirihluti kjósenda stjórnarandstöðuflokkanna ætlar að synja lögunum. 90% þeirra sem styðja Samfylkinguna eru í nei hópnum, og 82% Vinstri grænna falla í þann flokk. Ekki kemur fram í Þjóðarpúlsi Gallups hvernig Frjálslyndir ætla að greiða atkvæði. Einnig var spurt hvort fólk væri fylgjandi eða andvígt því að setja skilyrði um lágmarksþátttöku í þjóðaratkvæðagreiðslu um fjölmiðlalögin. 41% er því fylgjandi einhvers konar skilyrðum um lágmarksþátttöku en rúmlega 52% eru andvíg og tæplega 7% eru hvorki fylgjandi né andvíg. Gallup kannaði líka stuðning við þá ákvörðun forseta Íslands að staðfesta ekki fjölmiðlalögin. 61% þjóðarinnar studdi ákvörðunina en 32% voru á móti. 7% tóku ekki afstöðu. Könnun Gallup um fjölmiðlalögin var gerð dagana 9 til 22 júní, úrtakið var 1218 manna tilviljunarúrtak úr þjóðskrá. Þátttakendur voru á aldrinum 18 til 75 ára og var könnunin gerð í gegnum síma. Svarhlutfall var 63% prósent. Könnun Gallup á réttmæti ákvörðunar forseta Íslands um að neita að staðfesta lögin var gerð dagana 2. til 22 júní.1942 á aldrinum 16-75 ára lentu í úrtakinu sem var tilviljunarúrtak úr þjóðskrá. Svarhlutfall var 62% og var könnunin gerð í gegnum síma. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Fleiri fréttir Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Sjá meira
93% landsmanna telja líklegt að þau muni greiða atkvæði í þjóðaratkvæðagreiðslunni um fjölmiðlalögin samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallups. 4,5% segja ólíklegt að þeir greiði atkvæði og 3% telja það hvorki líklegt né ólíklegt. Þetta kom fram í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins. Í könnuninni segjast 62% aðspurðra ætla að greiða atkvæði gegn fjölmiðlafrumvarpinu, 31% ætlar að samþykkja þau og rúm 7% segjast ekki ætla að greiða atkvæði eða skila auðu. Fleiri konur segjast ætla að synja lögunum, eða 66% á móti 59% karla. 27% kvenna og 34% karla segjast ætla að samþykkja lögin. Gallup kannaði afstöðu fólks út frá stjórnmálaflokkum til fjölmiðlalaganna. 66% þeirra sem styðja Sjálfstæðisflokkinn og 36% framsóknarmanna segja að þeir muni samþykkja lögin en 24% sjálfstæðismanna og 53% stuðningsmanna Framsóknarflokksin ætla að synja lögunum. Mikill meirihluti kjósenda stjórnarandstöðuflokkanna ætlar að synja lögunum. 90% þeirra sem styðja Samfylkinguna eru í nei hópnum, og 82% Vinstri grænna falla í þann flokk. Ekki kemur fram í Þjóðarpúlsi Gallups hvernig Frjálslyndir ætla að greiða atkvæði. Einnig var spurt hvort fólk væri fylgjandi eða andvígt því að setja skilyrði um lágmarksþátttöku í þjóðaratkvæðagreiðslu um fjölmiðlalögin. 41% er því fylgjandi einhvers konar skilyrðum um lágmarksþátttöku en rúmlega 52% eru andvíg og tæplega 7% eru hvorki fylgjandi né andvíg. Gallup kannaði líka stuðning við þá ákvörðun forseta Íslands að staðfesta ekki fjölmiðlalögin. 61% þjóðarinnar studdi ákvörðunina en 32% voru á móti. 7% tóku ekki afstöðu. Könnun Gallup um fjölmiðlalögin var gerð dagana 9 til 22 júní, úrtakið var 1218 manna tilviljunarúrtak úr þjóðskrá. Þátttakendur voru á aldrinum 18 til 75 ára og var könnunin gerð í gegnum síma. Svarhlutfall var 63% prósent. Könnun Gallup á réttmæti ákvörðunar forseta Íslands um að neita að staðfesta lögin var gerð dagana 2. til 22 júní.1942 á aldrinum 16-75 ára lentu í úrtakinu sem var tilviljunarúrtak úr þjóðskrá. Svarhlutfall var 62% og var könnunin gerð í gegnum síma.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Fleiri fréttir Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Sjá meira