Breytingar á frumvarpi hugsanlegar 9. júlí 2004 00:01 Innan ríkisstjórnarinnar er það ekki útilokað að nýja fjölmiðlafrumvarpið taki breytingum í meðferð allsherjarnefndar. "Í þingnefndinni er ekkert útilokað að [...] gera breytingar á þeim texta sem lagður er fram í þessu frumvarpi," sagði Geir H. Haarde, fjármálaráðherra í ræðu sinni um frumvarpið á Alþingi. Að sögn Bjarna Benediktssonar, formanns nefndarinnar, er ekki útilokað að breytingar verði gerðar á því ákvæði frumvarpsins er varðar rétt til að afturkalla útvarpsleyfi þegar lögin taka gildi árið 2007. "Ef þetta frumvarp verður óbreytt hvað þetta atriði varðar má segja að það sem við fjölluðum um í nefndaráliti okkar í vor eigi við meira eða minna óbreytt," segir Bjarni. "Við tókum á því í nefndarálitinu að sú staða kynni að koma upp að ríkið yrði bótaskylt. Deilurnar um þetta ákvæði þá stóðu að hluta til um það hvort rétt væri að veita útvarpsréttarnefnd heimild til þess að afturkalla útvarpsleyfi. Þetta nýja frumvarp er sambærilegt frumvarpinu sem lá fyrir þinginu í vor hvað þetta atriði varðar. Niðurstaða þingsins í vor var að setja inn bráðabirgðaákvæði til að framlengja þau leyfi sem runnu út til 2006 fram að því tímamarki og að leyfa öðrum leyfum að renna út," segir Bjarni. Spurður um hvort niðurstaða þingsins yrði ekki sú sama nú, segir hann að það yrði "verulega mikil tilslökun" en það væri þó ekki útilokað. Stjórnarliðar sögðu við Fréttablaðið í gær að þeir teldu að stjórnarandstaðan væri ekki í sáttahug og því væri ekki útlit fyrir einhug um hvaða breytingar frumvarpið ætti að taka í nefnd. Stjórnarandstaðan myndi hafna hvaða breytingartillögum sem lagðar yrðu fram því það væri hagur þeirra að ósátt væri um málið. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Innan ríkisstjórnarinnar er það ekki útilokað að nýja fjölmiðlafrumvarpið taki breytingum í meðferð allsherjarnefndar. "Í þingnefndinni er ekkert útilokað að [...] gera breytingar á þeim texta sem lagður er fram í þessu frumvarpi," sagði Geir H. Haarde, fjármálaráðherra í ræðu sinni um frumvarpið á Alþingi. Að sögn Bjarna Benediktssonar, formanns nefndarinnar, er ekki útilokað að breytingar verði gerðar á því ákvæði frumvarpsins er varðar rétt til að afturkalla útvarpsleyfi þegar lögin taka gildi árið 2007. "Ef þetta frumvarp verður óbreytt hvað þetta atriði varðar má segja að það sem við fjölluðum um í nefndaráliti okkar í vor eigi við meira eða minna óbreytt," segir Bjarni. "Við tókum á því í nefndarálitinu að sú staða kynni að koma upp að ríkið yrði bótaskylt. Deilurnar um þetta ákvæði þá stóðu að hluta til um það hvort rétt væri að veita útvarpsréttarnefnd heimild til þess að afturkalla útvarpsleyfi. Þetta nýja frumvarp er sambærilegt frumvarpinu sem lá fyrir þinginu í vor hvað þetta atriði varðar. Niðurstaða þingsins í vor var að setja inn bráðabirgðaákvæði til að framlengja þau leyfi sem runnu út til 2006 fram að því tímamarki og að leyfa öðrum leyfum að renna út," segir Bjarni. Spurður um hvort niðurstaða þingsins yrði ekki sú sama nú, segir hann að það yrði "verulega mikil tilslökun" en það væri þó ekki útilokað. Stjórnarliðar sögðu við Fréttablaðið í gær að þeir teldu að stjórnarandstaðan væri ekki í sáttahug og því væri ekki útlit fyrir einhug um hvaða breytingar frumvarpið ætti að taka í nefnd. Stjórnarandstaðan myndi hafna hvaða breytingartillögum sem lagðar yrðu fram því það væri hagur þeirra að ósátt væri um málið.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira