Vill enn fjölmiðlalög 20. júlí 2004 00:01 Sjálfstæðismenn lýsa yfir vonbrigðum með málalyktir og sjá fram á að nýtt fjölmiðlafrumvarp verði lagt fram. Framsóknarmenn vildu koma í veg fyrir aukna sundrung. Stjórnarandstaðan segir niðurstöðuna gríðarlegt áfall fyrir ríkisstjórnina. "Það telja allir, nema þeir sem eru hrein handbendi aðila úti í bæ, að það eigi að setja reglur um fjölmiðla," sagði Davíð. "Stjórnmálamenn eiga að setja fram sjónarmið sín og berjast fyrir þeim. Ég tel að þegar rykið hefur sest munum við sjá hverjir hafa staðið málefnalega að málunum og hverjir ekki. Það er leiðinlegt að forseti skyldi ákveða að ráðast á Alþingi," sagði Davíð. Bjarni Benediktsson, formaður allsherjarnefndar, sagðist hafa orðið fyrir vonbrigðum með málalyktir. "Það auðvitað blasir við að þær tillögur sem forsætisráðherra hefur teflt fram og þingflokkur okkar hefur stutt á þingi hafa ekki náð fram að ganga," sagði Bjarni. Jónína Bjartmarz, varaformaður, sagði niðurstöðuna hvorki sigur né ósigur nokkurs. "Við erum með þessari leið að reyna að skapa sátt í samfélaginu og koma í veg fyrir aukna sundrung," sagði Jónína. Formenn stjórnarandstöðuflokkanna sögðust telja það lýðræðislegast og jafnframt öruggast gagnvart stjórnarskránni að þjóðaratkvæðagreiðslan færi fram. "Þetta er stórsigur þeirra sem hafa barist frá upphafi gegn þessum fráleita málatilbúningi ríkisstjórnarinnar og að sama skapi gríðarlegt áfall fyrir stjórnina," sagði Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri-grænna. Þinghald heldur áfram í dag og er búist við skjótri afgreiðslu málsins. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Sjálfstæðismenn lýsa yfir vonbrigðum með málalyktir og sjá fram á að nýtt fjölmiðlafrumvarp verði lagt fram. Framsóknarmenn vildu koma í veg fyrir aukna sundrung. Stjórnarandstaðan segir niðurstöðuna gríðarlegt áfall fyrir ríkisstjórnina. "Það telja allir, nema þeir sem eru hrein handbendi aðila úti í bæ, að það eigi að setja reglur um fjölmiðla," sagði Davíð. "Stjórnmálamenn eiga að setja fram sjónarmið sín og berjast fyrir þeim. Ég tel að þegar rykið hefur sest munum við sjá hverjir hafa staðið málefnalega að málunum og hverjir ekki. Það er leiðinlegt að forseti skyldi ákveða að ráðast á Alþingi," sagði Davíð. Bjarni Benediktsson, formaður allsherjarnefndar, sagðist hafa orðið fyrir vonbrigðum með málalyktir. "Það auðvitað blasir við að þær tillögur sem forsætisráðherra hefur teflt fram og þingflokkur okkar hefur stutt á þingi hafa ekki náð fram að ganga," sagði Bjarni. Jónína Bjartmarz, varaformaður, sagði niðurstöðuna hvorki sigur né ósigur nokkurs. "Við erum með þessari leið að reyna að skapa sátt í samfélaginu og koma í veg fyrir aukna sundrung," sagði Jónína. Formenn stjórnarandstöðuflokkanna sögðust telja það lýðræðislegast og jafnframt öruggast gagnvart stjórnarskránni að þjóðaratkvæðagreiðslan færi fram. "Þetta er stórsigur þeirra sem hafa barist frá upphafi gegn þessum fráleita málatilbúningi ríkisstjórnarinnar og að sama skapi gríðarlegt áfall fyrir stjórnina," sagði Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri-grænna. Þinghald heldur áfram í dag og er búist við skjótri afgreiðslu málsins.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira