Norðurlöndin verði útundan í ESB 27. júlí 2004 00:01 Eftir að José Manuel Durao Barroso var valinn sem forseti framkvæmdastjórnar ESB verður sambandinu stjórnað af þremur einstaklingum frá Pýrenaskaga. Margir óttast því að norræn málefni verði út undan. Frá þessu er sagt í norska blaðinu Hufvudstadsbladet í dag. Forseti þingsins, Josep Borrell, og utanríkisráðherra ESB, Javier Solana, eru báðir Spánverjar. Nú fer ein valdastaðan enn til sama svæðis þegar Barroso tekur við sem forseti framkvæmdastjórnarinnar. „Norræn málefni gætu orðið útundan og óttast ég sérstaklega um framtíð norrænu víddarinnar,“ segir finnski þingmaðurinn og formaður stóru nefndarinnar, Jari Vilén, fyrrverandi fulltrúi í Norðurlandaráði. Hann segir Finnland verða að leggja enn meiri áherslu á málefni sín og samstarfið milli ESB og Rússlands. Jyrki Käkönen, prófessor í Evrópumálum við háskólann í Tammerfors, telur að jafnvel Eystrasaltsríkin geti orðið út undan. Suðrænar áherslur geti haft neikvæð áhrif í för með sér og hætta sé á að peningum, sem eiga að fara í uppbyggingu í nýju ríkjunum, verði stýrt til landanna við Miðjarðarhafið. Vilén og Käkönen telja að megináhersla ESB á næstu árum verði á málefni sem brenna á Miðjarðarhafslöndunum, m.a. á ólöglega innflytjendur, tengsl við Suður-Ameríku og Barcelona- ferlið. Myndin er af José Manuel Durao Barroso, verðandi forseta framkvæmdastjórnar ESB. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Fleiri fréttir Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Sjá meira
Eftir að José Manuel Durao Barroso var valinn sem forseti framkvæmdastjórnar ESB verður sambandinu stjórnað af þremur einstaklingum frá Pýrenaskaga. Margir óttast því að norræn málefni verði út undan. Frá þessu er sagt í norska blaðinu Hufvudstadsbladet í dag. Forseti þingsins, Josep Borrell, og utanríkisráðherra ESB, Javier Solana, eru báðir Spánverjar. Nú fer ein valdastaðan enn til sama svæðis þegar Barroso tekur við sem forseti framkvæmdastjórnarinnar. „Norræn málefni gætu orðið útundan og óttast ég sérstaklega um framtíð norrænu víddarinnar,“ segir finnski þingmaðurinn og formaður stóru nefndarinnar, Jari Vilén, fyrrverandi fulltrúi í Norðurlandaráði. Hann segir Finnland verða að leggja enn meiri áherslu á málefni sín og samstarfið milli ESB og Rússlands. Jyrki Käkönen, prófessor í Evrópumálum við háskólann í Tammerfors, telur að jafnvel Eystrasaltsríkin geti orðið út undan. Suðrænar áherslur geti haft neikvæð áhrif í för með sér og hætta sé á að peningum, sem eiga að fara í uppbyggingu í nýju ríkjunum, verði stýrt til landanna við Miðjarðarhafið. Vilén og Käkönen telja að megináhersla ESB á næstu árum verði á málefni sem brenna á Miðjarðarhafslöndunum, m.a. á ólöglega innflytjendur, tengsl við Suður-Ameríku og Barcelona- ferlið. Myndin er af José Manuel Durao Barroso, verðandi forseta framkvæmdastjórnar ESB.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Fleiri fréttir Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Sjá meira