Þriðji hver fjarverandi 1. ágúst 2004 00:01 Þriðji hver alþingismaður var fjarverandi þegar forseti Íslands sór embættiseið í dag. Nær allir þingmenn stjórnarandstöðunnar voru viðstaddir en meira en helmingur stjórnarþingmanna sá sér ekki fært að mæta. Einn af hverjum þremur þingmönnum hafði öðrum hnöppum að hneppa þegar forseti Íslands sór embættiseiða í dag og lét því ekki sjá sig við athöfnina. Sumir áttu sannanlega ekki heimangengt, til að mynda forsætisráðherra og Árni R. Árnason sem báðir glíma við veikindi. Gríðarlegur munur var á mætingu stjórnarþingmanna og stjórnarandstæðinga. Hjá Framsóknarmönnum mættu 6 af 12 þingmönnum. Þeir sem mættu voru Guðni Ágústsson, Halldór Ásgrímsson, Jón Kristjánsson, Jónína Bjartmarz, Kristinn H. Gunnarsson og Valgerður Sverrisdóttir. Fjarverandi Framsóknarmenn voru: Árni Magnússon, Birkir J. Jónsson, Dagný Jónsdóttir, Hjálmar Árnason, Magnús Stefánsson og Siv Friðleifsdóttir. Verri mæting var hjá Sjálfstæðismönnum. Þar mættu einungis þessir 10 af 22 þingmönnum þeirra; Arnbjörg Sveinsdóttir, Árni M. Mathiesen, Bjarni Benediktsson, Drífa Hjartardóttir, Einar K. Guðfinnsson, Guðmundur Hallvarðsson, Halldór Blöndal, Sigríður A. Þórðardóttir, Sólveig Pétursdóttir og Sturla Böðvarsson. Þessir Sjálfstæðismenn voru fjarverandi: Birgir Ármannsson, Björn Bjarnason, Davíð Oddsson, Einar Oddur Kristjánsson, Geir H. Haarde, Guðjón Hjörleifsson, Guðlaugur Þór Þórðarson, Gunnar Birgisson, Pétur H. Blöndal, Sigurður Kári Kristjánsson og Þorgerður K. Gunnarsdóttir. 18 af 20 þingmenn Samfylkingarinnar mættu í dag. Þeir tveir sem voru fjarverandi voru Helgi Hjörvar og Rannveig Guðmundsdóttir. Hjá Vinstri grænum mættu allir nema Ögmundur Jónasson og Hjá Frjálslyndum vantaði sömuleiðis bara einn mann Gunnar Örlygsson. Alls mættu 16 af 34 stjórnarþingmönnum eða 47%, en hjá stjórnarandstæðingum var mætingin 86% þar sem 25 af 29 úr þeirra hópi voru við athöfnina í dag. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Sjá meira
Þriðji hver alþingismaður var fjarverandi þegar forseti Íslands sór embættiseið í dag. Nær allir þingmenn stjórnarandstöðunnar voru viðstaddir en meira en helmingur stjórnarþingmanna sá sér ekki fært að mæta. Einn af hverjum þremur þingmönnum hafði öðrum hnöppum að hneppa þegar forseti Íslands sór embættiseiða í dag og lét því ekki sjá sig við athöfnina. Sumir áttu sannanlega ekki heimangengt, til að mynda forsætisráðherra og Árni R. Árnason sem báðir glíma við veikindi. Gríðarlegur munur var á mætingu stjórnarþingmanna og stjórnarandstæðinga. Hjá Framsóknarmönnum mættu 6 af 12 þingmönnum. Þeir sem mættu voru Guðni Ágústsson, Halldór Ásgrímsson, Jón Kristjánsson, Jónína Bjartmarz, Kristinn H. Gunnarsson og Valgerður Sverrisdóttir. Fjarverandi Framsóknarmenn voru: Árni Magnússon, Birkir J. Jónsson, Dagný Jónsdóttir, Hjálmar Árnason, Magnús Stefánsson og Siv Friðleifsdóttir. Verri mæting var hjá Sjálfstæðismönnum. Þar mættu einungis þessir 10 af 22 þingmönnum þeirra; Arnbjörg Sveinsdóttir, Árni M. Mathiesen, Bjarni Benediktsson, Drífa Hjartardóttir, Einar K. Guðfinnsson, Guðmundur Hallvarðsson, Halldór Blöndal, Sigríður A. Þórðardóttir, Sólveig Pétursdóttir og Sturla Böðvarsson. Þessir Sjálfstæðismenn voru fjarverandi: Birgir Ármannsson, Björn Bjarnason, Davíð Oddsson, Einar Oddur Kristjánsson, Geir H. Haarde, Guðjón Hjörleifsson, Guðlaugur Þór Þórðarson, Gunnar Birgisson, Pétur H. Blöndal, Sigurður Kári Kristjánsson og Þorgerður K. Gunnarsdóttir. 18 af 20 þingmenn Samfylkingarinnar mættu í dag. Þeir tveir sem voru fjarverandi voru Helgi Hjörvar og Rannveig Guðmundsdóttir. Hjá Vinstri grænum mættu allir nema Ögmundur Jónasson og Hjá Frjálslyndum vantaði sömuleiðis bara einn mann Gunnar Örlygsson. Alls mættu 16 af 34 stjórnarþingmönnum eða 47%, en hjá stjórnarandstæðingum var mætingin 86% þar sem 25 af 29 úr þeirra hópi voru við athöfnina í dag.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Fleiri fréttir „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Bein útsending: Kappræður flokksleiðtoga Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Sjá meira