Afstýri deilum við stjórnarkjör 5. ágúst 2004 00:01 Nýjar reglur hafa verið settar um inntöku nýrra félaga í Sjálfstæðisflokkinn eftir að hluti Heimdellinga kærði meðferð stjórnar á inntökubeiðnum nýrra félaga í aðdraganda aðalfundar og kosninga í stjórn félagsins í fyrra. Kjartan Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, segir að reglurnar gildi um öll félög innan flokksins. "Í reglunum segir meðal annars að ef stjórn í félagi ætli að setja tímatakmarkanir varðandi inntöku nýrra félaga þurfi að kynna þær með góðum fyrirvara. Fresturinn verður jafnframt að vera lengri en lágmarksfrestur til að auglýsa aðalfund," segir Kjartan. Atli Rafn Björgvinsson, formaður Heimdalls, segist reikna með því að félagið muni starfa eftir þessum nýju reglum. "Frestur til að skrá nýja félaga verði tilkynntur með góðum fyrirvara áður en aðalfundur verður boðaður," segir Atli. Hann segist vona að reglurnar komi í veg fyrir deilur vegna stjórnarkjörs líkt og þær sem upp komu í fyrra. Bolli Skúlason Thoroddsen, mótframbjóðandi Atla Rafns í síðustu kosningum segir að aðalatriðið sé að þeir sem vilja ganga í Sjálfstæðisflokkinn geti gert það með einföldum hætti. "Við lítum svo á að það hafi alltaf verið í gildi auðskiljanlegar og einfaldar reglur um inntöku nýrra meðlima en fyrra voru reglurnar þverbrotnar af stjórn Heimdalls," segir Bolli. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Nýjar reglur hafa verið settar um inntöku nýrra félaga í Sjálfstæðisflokkinn eftir að hluti Heimdellinga kærði meðferð stjórnar á inntökubeiðnum nýrra félaga í aðdraganda aðalfundar og kosninga í stjórn félagsins í fyrra. Kjartan Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, segir að reglurnar gildi um öll félög innan flokksins. "Í reglunum segir meðal annars að ef stjórn í félagi ætli að setja tímatakmarkanir varðandi inntöku nýrra félaga þurfi að kynna þær með góðum fyrirvara. Fresturinn verður jafnframt að vera lengri en lágmarksfrestur til að auglýsa aðalfund," segir Kjartan. Atli Rafn Björgvinsson, formaður Heimdalls, segist reikna með því að félagið muni starfa eftir þessum nýju reglum. "Frestur til að skrá nýja félaga verði tilkynntur með góðum fyrirvara áður en aðalfundur verður boðaður," segir Atli. Hann segist vona að reglurnar komi í veg fyrir deilur vegna stjórnarkjörs líkt og þær sem upp komu í fyrra. Bolli Skúlason Thoroddsen, mótframbjóðandi Atla Rafns í síðustu kosningum segir að aðalatriðið sé að þeir sem vilja ganga í Sjálfstæðisflokkinn geti gert það með einföldum hætti. "Við lítum svo á að það hafi alltaf verið í gildi auðskiljanlegar og einfaldar reglur um inntöku nýrra meðlima en fyrra voru reglurnar þverbrotnar af stjórn Heimdalls," segir Bolli.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira