Árni víki úr ríkisstjórn 18. ágúst 2004 00:01 Formaður fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna í Hafnarfirði segir að Árni Magnússon eigi að víkja þegar ráðherrum Framsóknarflokksins verður fækkað um einn þann fimmtánda september. Sjálfur segir Árni að ákvörðunin sé þingflokksins og hann muni hlíta henni þegar þar að kemur. Stjórn fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna í Hafnarfirði sendi í dag frá sér ályktun þar sem skorað var á formann Framsóknarflokksins og þingflokk framsóknarmanna að taka tillit til þess að Siv Friðleifsdóttir hafi flest atkvæði á bak við sig af þingmönnum flokksins, þegar gerðar verða breytingar á ráðherraliði flokksins þann 15. september næstkomandi. Ingvar Kristinsson, formaður fulltrúaráðsins, segir að eðlilegast sé að Árni Magnússon víki úr ráðherrastóli. Hann standi veikar en Siv með tilliti til síðustu kosninga, þrátt fyrir að hann sé að gera ágætis hluti í félagsmálaráðuneytinu að sögn Ingvars. Einhver verði hins vegar að víkja. Ingvar segir Framsóknarflokkinn hafa fengið mjög góða kosningu í Suðvesturkjördæmi og því væri það mjög bagalegt fyrir starf flokksins í kjördæminu ef Siv, sem er 5. þingmaður Suðvesturkjördæmis, yrði látin víkja. Um yfirlýsingar Hjálmars Árnasonar, þingflokksformanns Framsóknarflokksins, frá því í gær um að rétt væri að ræða málið innan flokksins en ekki í fjölmiðlum, segir Ingvar að Hjálmari sem þingflokksformanni finnist sjálfsagt óþægilegt að menn komi ábendingum þannig til skila til flokksins. Ingvar segir hvern og einn framsóknarmann hins vegar ekki geta stormað á fund Hjálmars. Í viðtali við fréttastofu nú rétt fyrir fréttir sagði Árni sjálfur að hann léti þrýsting af þessu tagi ekki á sig fá. Það væri þingflokksins að taka ákvörðun og hann myndi hlíta niðurstöðunni, hver svo sem hún yrði þegar þar að kæmi. Hægt er að hlusta á viðtal við Ingvar Kristinsson úr hádegisfréttum Bylgjunnar með því að smella á hlekkinn hér að neðan. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Formaður fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna í Hafnarfirði segir að Árni Magnússon eigi að víkja þegar ráðherrum Framsóknarflokksins verður fækkað um einn þann fimmtánda september. Sjálfur segir Árni að ákvörðunin sé þingflokksins og hann muni hlíta henni þegar þar að kemur. Stjórn fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna í Hafnarfirði sendi í dag frá sér ályktun þar sem skorað var á formann Framsóknarflokksins og þingflokk framsóknarmanna að taka tillit til þess að Siv Friðleifsdóttir hafi flest atkvæði á bak við sig af þingmönnum flokksins, þegar gerðar verða breytingar á ráðherraliði flokksins þann 15. september næstkomandi. Ingvar Kristinsson, formaður fulltrúaráðsins, segir að eðlilegast sé að Árni Magnússon víki úr ráðherrastóli. Hann standi veikar en Siv með tilliti til síðustu kosninga, þrátt fyrir að hann sé að gera ágætis hluti í félagsmálaráðuneytinu að sögn Ingvars. Einhver verði hins vegar að víkja. Ingvar segir Framsóknarflokkinn hafa fengið mjög góða kosningu í Suðvesturkjördæmi og því væri það mjög bagalegt fyrir starf flokksins í kjördæminu ef Siv, sem er 5. þingmaður Suðvesturkjördæmis, yrði látin víkja. Um yfirlýsingar Hjálmars Árnasonar, þingflokksformanns Framsóknarflokksins, frá því í gær um að rétt væri að ræða málið innan flokksins en ekki í fjölmiðlum, segir Ingvar að Hjálmari sem þingflokksformanni finnist sjálfsagt óþægilegt að menn komi ábendingum þannig til skila til flokksins. Ingvar segir hvern og einn framsóknarmann hins vegar ekki geta stormað á fund Hjálmars. Í viðtali við fréttastofu nú rétt fyrir fréttir sagði Árni sjálfur að hann léti þrýsting af þessu tagi ekki á sig fá. Það væri þingflokksins að taka ákvörðun og hann myndi hlíta niðurstöðunni, hver svo sem hún yrði þegar þar að kæmi. Hægt er að hlusta á viðtal við Ingvar Kristinsson úr hádegisfréttum Bylgjunnar með því að smella á hlekkinn hér að neðan.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent