Fundur Framsóknarkvenna færður 21. ágúst 2004 00:01 Hópur Framsóknarkvenna ætlar að hittast og ráða ráðum sínum í hádeginu í dag vegna þeirrar ákvörðunar Halldórs Ásgrímssonar, formanns flokksins að víkja Siv Friðleifsdóttur úr ríkisstjórn.Upphaflega stóð til að halda fundinn í Iðnó, en eftir að Stöð 2 sagði frá fundinum í fréttum í gærkvöldi ákváðu konurnar að flytja fundinn til og vilja talsmenn þeirra ekki upplýsa hvar hann verður haldinn. Sigrún Jónsdóttir formaður Framsóknarfélags Reykjavíkurkjördæmis suður sagði í samtali við fréttastofu í morgun að til fundarins væru eingöngu boðaðar þær 40 konur sem hefðu ritað undir áskorun á þingflokk Framsóknar sem birtist í Fréttablaðinu í vikunni. Heimildir fréttastofu herma að upphaflega hafi staðið til að boða fleiri konur til fundarins. Sigrún vísar þessu á bug, en heimildarmenn fréttastofu staðhæfa engu að síður að slíkt hafi verið meiningin. Sigrún segir hins vegar að hádegisfundurinn sé nokkurs konar undirbúningur fyrir stórfund Framsóknarkvenna sem halda eigi á miðvikudagskvöld í húsakynnum Framsóknarflokksins á Hverfisgötu í Reykjavík. Mikil óánægja er á meðal kvenna og ungliða í flokknum með brottrekstur Sivjar úr ríkisstjórninni. Jafnréttisnefnd flokksins hefur harmað þessa ákvörðun og segir augljóst að þingflokkurinn hafi ekki haft jafnréttisáætlun Framsóknarflokksins að leiðarljósi og jafnframt brotið lög flokksins, en samkvæmt lögum Framsóknarflokksins skal leitast við að hafa hlut hvors kyns í trúnaðarstöðum fyrir flokkinn ekki minni en 40 prósent. Við brotthvarf Sivjar úr ríkisstjórn verður einungis ein Framsóknarkona ráðherra, sem jafngildir 20 prósentum af ráðherraliði flokksins. Jafnréttisnefndin bendir á að fyrir fjórum árum hafi hlutur Framsóknarkvenna í ríkisstjórn verið 50 prósent og að niðurstaða þingflokksins í fyrradag sé alvarlegt bakslag fyrir þá jafnréttisbaráttu sem háð hafi verið í Framsóknarflokknum. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Fleiri fréttir „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Sjá meira
Hópur Framsóknarkvenna ætlar að hittast og ráða ráðum sínum í hádeginu í dag vegna þeirrar ákvörðunar Halldórs Ásgrímssonar, formanns flokksins að víkja Siv Friðleifsdóttur úr ríkisstjórn.Upphaflega stóð til að halda fundinn í Iðnó, en eftir að Stöð 2 sagði frá fundinum í fréttum í gærkvöldi ákváðu konurnar að flytja fundinn til og vilja talsmenn þeirra ekki upplýsa hvar hann verður haldinn. Sigrún Jónsdóttir formaður Framsóknarfélags Reykjavíkurkjördæmis suður sagði í samtali við fréttastofu í morgun að til fundarins væru eingöngu boðaðar þær 40 konur sem hefðu ritað undir áskorun á þingflokk Framsóknar sem birtist í Fréttablaðinu í vikunni. Heimildir fréttastofu herma að upphaflega hafi staðið til að boða fleiri konur til fundarins. Sigrún vísar þessu á bug, en heimildarmenn fréttastofu staðhæfa engu að síður að slíkt hafi verið meiningin. Sigrún segir hins vegar að hádegisfundurinn sé nokkurs konar undirbúningur fyrir stórfund Framsóknarkvenna sem halda eigi á miðvikudagskvöld í húsakynnum Framsóknarflokksins á Hverfisgötu í Reykjavík. Mikil óánægja er á meðal kvenna og ungliða í flokknum með brottrekstur Sivjar úr ríkisstjórninni. Jafnréttisnefnd flokksins hefur harmað þessa ákvörðun og segir augljóst að þingflokkurinn hafi ekki haft jafnréttisáætlun Framsóknarflokksins að leiðarljósi og jafnframt brotið lög flokksins, en samkvæmt lögum Framsóknarflokksins skal leitast við að hafa hlut hvors kyns í trúnaðarstöðum fyrir flokkinn ekki minni en 40 prósent. Við brotthvarf Sivjar úr ríkisstjórn verður einungis ein Framsóknarkona ráðherra, sem jafngildir 20 prósentum af ráðherraliði flokksins. Jafnréttisnefndin bendir á að fyrir fjórum árum hafi hlutur Framsóknarkvenna í ríkisstjórn verið 50 prósent og að niðurstaða þingflokksins í fyrradag sé alvarlegt bakslag fyrir þá jafnréttisbaráttu sem háð hafi verið í Framsóknarflokknum.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Fleiri fréttir „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Sjá meira