Númeri of litlir á leikunum 22. ágúst 2004 00:01 Íslenska handboltalandsliðið átti aldrei möguleika í úrslitaleiknum við Rússa um sæti í átta liða úrslitum Ólympíuleikanna. Ísland tapaði leiknum reyndar aðeins með fjórum mörkum en líkt og oft á áður misstu íslensku strákarnir máttinn andspænis rússneska birninum. Ólafur Stefánsson átti stórkostlegan leik en það var ekki nóg, stuðlaði aðeins að því að íslenska liðið tapaði leiknum bara með fjórum mörkum en ekki með átta mörkum eins og munurinn var á tímabili. Ólafur skoraði 10 mörk úr aðeins 12 skotum og átti að auki 9 stoðsendingar á félaga sína. Íslenska liðið byrjaði ágætlega en eftir tíu mínútna leik hrundi leikur liðsins og Rússar skoruðu sex mörk í röð og voru stungnir af. Íslenska liðið tapaði þá boltanum 9 sinnum á aðeins þrettán mínútna kafla. Íslenska liðið náði að bjarga andlitinu í lokin en það var þá löngu komið í ljós að liðið er að minnsta kosti einu númeri of lítið til þess að eiga raunverulegan möguleika í bestu handboltaþjóðir heims. Íslenska landsliðið á einn leik eftir í keppninni - spilar gegn Brasilíumönnum um níunda sætið klukkan 8.30 í fyrramálið. Ísland–Rússl. 30–34 (11–17)Leikmenn Mörk/víti–Skot (stoðs.) Ólafur Stefánsson 10/1-12/2 (9) Róbert Gunnarsson 5-6 (0) Sigfús Sigurðsson 3-3 (2) Ásgeir Örn Hallgrímsson 3-4 (3) Guðjón Valur Sigurðsson 3-8 (4) Einar Örn Jónsson 2-3 (0) Gylfi Gylfason 2-3 (0) Rúnar Sigtryggsson 1-2 (0) Jaliesky Garcia 1-5 (1) Snorri Steinn Guðjónsson 0-1 (2) Kristján Andrésson 0-1 (1) Markverðir Varin/víti–Skot (hlutfall) Guðmundur Hrafnkelssson 9-39/1 (23%) Roland Valur Eradze 2/1-6/1 (33%) Tölfræðin Ísland–Spánn Hraðaupphlaupsmörk: 13–9 (Róbert 4, Guðjón 3, Ólafur 2, Sigfús 2, Einar örn, Gylfi). Vítanýting (fiskuð): 1 af 2 (Sigfús og ÓIafur). Varin skot í vörn: 2–1 (Sigfús 2). Tapaðir boltar: 22–18 Brottvísanir (í mín): 4–8 Íslenski körfuboltinn Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira
Íslenska handboltalandsliðið átti aldrei möguleika í úrslitaleiknum við Rússa um sæti í átta liða úrslitum Ólympíuleikanna. Ísland tapaði leiknum reyndar aðeins með fjórum mörkum en líkt og oft á áður misstu íslensku strákarnir máttinn andspænis rússneska birninum. Ólafur Stefánsson átti stórkostlegan leik en það var ekki nóg, stuðlaði aðeins að því að íslenska liðið tapaði leiknum bara með fjórum mörkum en ekki með átta mörkum eins og munurinn var á tímabili. Ólafur skoraði 10 mörk úr aðeins 12 skotum og átti að auki 9 stoðsendingar á félaga sína. Íslenska liðið byrjaði ágætlega en eftir tíu mínútna leik hrundi leikur liðsins og Rússar skoruðu sex mörk í röð og voru stungnir af. Íslenska liðið tapaði þá boltanum 9 sinnum á aðeins þrettán mínútna kafla. Íslenska liðið náði að bjarga andlitinu í lokin en það var þá löngu komið í ljós að liðið er að minnsta kosti einu númeri of lítið til þess að eiga raunverulegan möguleika í bestu handboltaþjóðir heims. Íslenska landsliðið á einn leik eftir í keppninni - spilar gegn Brasilíumönnum um níunda sætið klukkan 8.30 í fyrramálið. Ísland–Rússl. 30–34 (11–17)Leikmenn Mörk/víti–Skot (stoðs.) Ólafur Stefánsson 10/1-12/2 (9) Róbert Gunnarsson 5-6 (0) Sigfús Sigurðsson 3-3 (2) Ásgeir Örn Hallgrímsson 3-4 (3) Guðjón Valur Sigurðsson 3-8 (4) Einar Örn Jónsson 2-3 (0) Gylfi Gylfason 2-3 (0) Rúnar Sigtryggsson 1-2 (0) Jaliesky Garcia 1-5 (1) Snorri Steinn Guðjónsson 0-1 (2) Kristján Andrésson 0-1 (1) Markverðir Varin/víti–Skot (hlutfall) Guðmundur Hrafnkelssson 9-39/1 (23%) Roland Valur Eradze 2/1-6/1 (33%) Tölfræðin Ísland–Spánn Hraðaupphlaupsmörk: 13–9 (Róbert 4, Guðjón 3, Ólafur 2, Sigfús 2, Einar örn, Gylfi). Vítanýting (fiskuð): 1 af 2 (Sigfús og ÓIafur). Varin skot í vörn: 2–1 (Sigfús 2). Tapaðir boltar: 22–18 Brottvísanir (í mín): 4–8
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira