Varnarliðið verði áfram 24. ágúst 2004 00:01 Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn John McCain telur að Bandaríkin eigi að halda uppi trúverðugum vörnum hér á landi. Hann á sæti í hermáladeild þingsins og er mikill áhrifamaður í Bandaríkjunum. McCain segir alveg ljóst að nauðsynlegt sé að endurskipuleggja herafla Bandaríkjanna og flytja hann þá eitthvað til, en það verði að taka sérstakt tillit til aðstæðna einstakra vinaríkja. McCain kom hingað til lands aðallega til þess að fræðast um orkumál en á fundi með Halldóri Ásgrímssyni, starfandi forsætisráðherra, var óhjákvæmilega komið inn á öryggis og varnarmál. Þingmaðurinn var spurður um ákvörðun George Bush forseta að flytja tugþúsundir bandarískra hermanna frá herstöðvum í Evrópu og víðar og svaraði því til að endurskipulagning væri nauðsynleg því kalda stríðinu væri lokið. Spurningin væri hvernig þessi endurskipulagning yrði framkvæmd. McCain sagði einnig að spyrja mætti hvaða skilaboð það sendi til Asíu að kalla herinn frá Suður-Kóreu. Það yrði rætt í hermálanefndinni þegar þingið kæmi saman í byrjun september. Öldungadeildarþingmaðurinn sagði það vera sína skoðun að Bandaríkin ættu að halda uppi vörnum á Íslandi. Hvort það væru nákvæmlega fjórar orrustuþotur eða eitthvað annað gæti hann ekki tilgreint nánar. Varnarviðbúnaður ætti alla vega hiklaust að vera til staðar hér á landi. Það var nefnt við John McCain að bæði John Kerry og George Bush vildu fá hann sem varaforsetaefni í kosningunum í nóvember. Þingmaðurinn svaraði því til að hann yrði ekki góður varaforseti. Auk þess gegndi Dick Cheney því starfi með sóma. Á meðfylgjandi mynd sést John McCain með Hillary Clinton, öldungardeildarþingmanni og fyrrverandi forsetaafrú Bandaríkjanna. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn John McCain telur að Bandaríkin eigi að halda uppi trúverðugum vörnum hér á landi. Hann á sæti í hermáladeild þingsins og er mikill áhrifamaður í Bandaríkjunum. McCain segir alveg ljóst að nauðsynlegt sé að endurskipuleggja herafla Bandaríkjanna og flytja hann þá eitthvað til, en það verði að taka sérstakt tillit til aðstæðna einstakra vinaríkja. McCain kom hingað til lands aðallega til þess að fræðast um orkumál en á fundi með Halldóri Ásgrímssyni, starfandi forsætisráðherra, var óhjákvæmilega komið inn á öryggis og varnarmál. Þingmaðurinn var spurður um ákvörðun George Bush forseta að flytja tugþúsundir bandarískra hermanna frá herstöðvum í Evrópu og víðar og svaraði því til að endurskipulagning væri nauðsynleg því kalda stríðinu væri lokið. Spurningin væri hvernig þessi endurskipulagning yrði framkvæmd. McCain sagði einnig að spyrja mætti hvaða skilaboð það sendi til Asíu að kalla herinn frá Suður-Kóreu. Það yrði rætt í hermálanefndinni þegar þingið kæmi saman í byrjun september. Öldungadeildarþingmaðurinn sagði það vera sína skoðun að Bandaríkin ættu að halda uppi vörnum á Íslandi. Hvort það væru nákvæmlega fjórar orrustuþotur eða eitthvað annað gæti hann ekki tilgreint nánar. Varnarviðbúnaður ætti alla vega hiklaust að vera til staðar hér á landi. Það var nefnt við John McCain að bæði John Kerry og George Bush vildu fá hann sem varaforsetaefni í kosningunum í nóvember. Þingmaðurinn svaraði því til að hann yrði ekki góður varaforseti. Auk þess gegndi Dick Cheney því starfi með sóma. Á meðfylgjandi mynd sést John McCain með Hillary Clinton, öldungardeildarþingmanni og fyrrverandi forsetaafrú Bandaríkjanna.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira