Segir kaupin furðuleg 4. september 2004 00:01 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, varaformaður Samfylkingarinnar segir kaup Símans á stórum hlut í Skjá einum vera furðuleg fyrir margra hluta sakir. Bæði séu þau í hróplegri mótsögn við stefnu ríkisstjórnarinnar ef mið er tekið af fjölmiðlafrumvarpinu og eins sé ríkið í raun farið að reka þrjár sjónvarpsstöðvar á sama tíma og ríkisstjórnin stefni að aukinni einkavæðingu. Ingibjörg segir að sig hafi rekið í rogastans þegar hún heyrði fréttirnar í gærkvöld af kaupum Landssímans á fjórðungs hlut í Skjá einum. Hún segir fréttirnar í raun furðulegar af tveimur ástæðum. Í fyrsta lagi af því ríkisstjórnin hafi þá stefnu að einkavæða, en með þessu sé hún að ríkisvæð fjölmiðil. Í öðru lagi sé þetta í andstöðu við fjölmiðlafrumvarpið frá í vor, þegar ríkisstjórnin hafði þá stefnu að markaðsráðandi fyrirtæki mætti helst ekkert eiga í ljósvakamiðlum. Nú sé markaðsráðandi ríkisfyrirtæki, Síminn, að kaupa 25% í fjölmiðlafyrirtæki. Hún segist ekki átta sig á því hver stefna ríkisstjórnarinnar sé, því varla sé þetta gert án samráðs við fjármálaráðherra sem fari með hlutabréfið í Símanum. Ingibjörg segir það þó vissulega rétt að kaupin séu í samræmi við ríkjandi lög, þar sem fjölmiðlafrumvarpið hafi jú verið dregið til baka á endanum. Þó megi ekki gleyma að frumvarpið eins og það var lagt fram endurspegli stefnu ríkisstjórnarinnar sem ráði för varðandi Símann. Hún segist halda að þetta hljóti að vera liður í flókinni leikfléttu sem muni koma í ljós þegar fram líði stundir. Hún segist þó ekki enn vita hver sú flétta sé en þetta beri keim af hagsmunakapphlaupi áður en kemur að sölu Símans. Ingibjörg telur þessi viðskipti vísbendingu um breyttar áherslur þegar farið verður að smíða nýtt fjölmiðlafrumvarp í vetur. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, varaformaður Samfylkingarinnar segir kaup Símans á stórum hlut í Skjá einum vera furðuleg fyrir margra hluta sakir. Bæði séu þau í hróplegri mótsögn við stefnu ríkisstjórnarinnar ef mið er tekið af fjölmiðlafrumvarpinu og eins sé ríkið í raun farið að reka þrjár sjónvarpsstöðvar á sama tíma og ríkisstjórnin stefni að aukinni einkavæðingu. Ingibjörg segir að sig hafi rekið í rogastans þegar hún heyrði fréttirnar í gærkvöld af kaupum Landssímans á fjórðungs hlut í Skjá einum. Hún segir fréttirnar í raun furðulegar af tveimur ástæðum. Í fyrsta lagi af því ríkisstjórnin hafi þá stefnu að einkavæða, en með þessu sé hún að ríkisvæð fjölmiðil. Í öðru lagi sé þetta í andstöðu við fjölmiðlafrumvarpið frá í vor, þegar ríkisstjórnin hafði þá stefnu að markaðsráðandi fyrirtæki mætti helst ekkert eiga í ljósvakamiðlum. Nú sé markaðsráðandi ríkisfyrirtæki, Síminn, að kaupa 25% í fjölmiðlafyrirtæki. Hún segist ekki átta sig á því hver stefna ríkisstjórnarinnar sé, því varla sé þetta gert án samráðs við fjármálaráðherra sem fari með hlutabréfið í Símanum. Ingibjörg segir það þó vissulega rétt að kaupin séu í samræmi við ríkjandi lög, þar sem fjölmiðlafrumvarpið hafi jú verið dregið til baka á endanum. Þó megi ekki gleyma að frumvarpið eins og það var lagt fram endurspegli stefnu ríkisstjórnarinnar sem ráði för varðandi Símann. Hún segist halda að þetta hljóti að vera liður í flókinni leikfléttu sem muni koma í ljós þegar fram líði stundir. Hún segist þó ekki enn vita hver sú flétta sé en þetta beri keim af hagsmunakapphlaupi áður en kemur að sölu Símans. Ingibjörg telur þessi viðskipti vísbendingu um breyttar áherslur þegar farið verður að smíða nýtt fjölmiðlafrumvarp í vetur.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent