Setur skilyrði fyrir sölu Símans 10. september 2004 00:01 Framsóknarflokkurinn setur það skilyrði fyrir sölu Landssímans að lokið verði uppbyggingu dreifikerfisins þannig að landsbyggðin öll hafi aðgang að nútímafjarskiptum. Þá er rætt um að byrjað verði á því að bjóða almenningi að kaupa hlutabréf í Símanum. Þetta kom fram á fundi framsóknarmanna í Borgarnesi í dag. Það verður vart sagt að Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, hafi flutt „Borgarnesræðu“ í dag í þeim skilningi að stórar bombur hafi fallið þegar hann ræddi stjórnmálaviðhorfið við upphaf árlegs haustfundar þingflokks og landsstjórnar flokksins. Hann nefndi ekki forsætisráðuneytið, sem hann þó tekur við eftir fjóra daga, en ræddi meðal annars um aukningu viðskiptahallans sem hann sagði góðkynja vegna stóriðjuframkvæmda. Halldór skaut á hagfræðinga fyrir að gagnrýna útgjöld til utanríkisþjónustunnar og bað þá um að sleppa því að vera í pólitík. „Haldið ykkur við hagfræði, hagfræðina sem þið eruð að kenna nemendunum ykkar, og verið ekki með þetta rugl,“ sagði formaðurinn. Halldór minntist ekki orði á stöðu kvenna í flokknum. Þá ræddi hann heldur ekkert um tvö stórmál sem líkleg eru til að bera mjög hátt í umræðunni á næstunni: væntanlegar skattabreytingar og sala Landssímans. Eftir ræðu Halldórs kom hins vegar fyrirspurn úr sal um Landssímann sem Guðni Ágústsson svaraði. Hann sagði að fara þyrfti vel yfir það hvernig fyrirtækið yrði selt og sagði mögulegt að byrjað yrði að selja landsmönnum hluta líkt og var gert með Búnaðarbankann. Aðspurður hvernig ætti að ráðstafa tekjunum sagði hann að unnið yrði að stórkostlegum byggðaverkefnum, t.d. með ADSL-tengingum um allt land og bættu vegakerfi á þessu sviði. Hjálmar Árnason upplýsti að þingflokkurinn hefði sett skýr skilyrði fyrir sölu Landssímans: að lokið verði uppbyggingu dreifikerfisins þannig að landsbyggðin öll hafi aðgang að nútímafjarskiptum. Hann sagði það meginforsendu fyrir samþykkt flokksins. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Framsóknarflokkurinn setur það skilyrði fyrir sölu Landssímans að lokið verði uppbyggingu dreifikerfisins þannig að landsbyggðin öll hafi aðgang að nútímafjarskiptum. Þá er rætt um að byrjað verði á því að bjóða almenningi að kaupa hlutabréf í Símanum. Þetta kom fram á fundi framsóknarmanna í Borgarnesi í dag. Það verður vart sagt að Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, hafi flutt „Borgarnesræðu“ í dag í þeim skilningi að stórar bombur hafi fallið þegar hann ræddi stjórnmálaviðhorfið við upphaf árlegs haustfundar þingflokks og landsstjórnar flokksins. Hann nefndi ekki forsætisráðuneytið, sem hann þó tekur við eftir fjóra daga, en ræddi meðal annars um aukningu viðskiptahallans sem hann sagði góðkynja vegna stóriðjuframkvæmda. Halldór skaut á hagfræðinga fyrir að gagnrýna útgjöld til utanríkisþjónustunnar og bað þá um að sleppa því að vera í pólitík. „Haldið ykkur við hagfræði, hagfræðina sem þið eruð að kenna nemendunum ykkar, og verið ekki með þetta rugl,“ sagði formaðurinn. Halldór minntist ekki orði á stöðu kvenna í flokknum. Þá ræddi hann heldur ekkert um tvö stórmál sem líkleg eru til að bera mjög hátt í umræðunni á næstunni: væntanlegar skattabreytingar og sala Landssímans. Eftir ræðu Halldórs kom hins vegar fyrirspurn úr sal um Landssímann sem Guðni Ágústsson svaraði. Hann sagði að fara þyrfti vel yfir það hvernig fyrirtækið yrði selt og sagði mögulegt að byrjað yrði að selja landsmönnum hluta líkt og var gert með Búnaðarbankann. Aðspurður hvernig ætti að ráðstafa tekjunum sagði hann að unnið yrði að stórkostlegum byggðaverkefnum, t.d. með ADSL-tengingum um allt land og bættu vegakerfi á þessu sviði. Hjálmar Árnason upplýsti að þingflokkurinn hefði sett skýr skilyrði fyrir sölu Landssímans: að lokið verði uppbyggingu dreifikerfisins þannig að landsbyggðin öll hafi aðgang að nútímafjarskiptum. Hann sagði það meginforsendu fyrir samþykkt flokksins.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent