Farsímanotkun ekki heilsuspillandi 21. september 2004 00:01 Yfirvöld geislavarna á Norðurlöndum hafa sammælst um að engar vísindalegar vísbendingar séu um að farsímanotkun geti verið skaðleg heilsu fólks, hvorki geislun frá símtækjunum sjálfum né heldur sendum. Enda noti tækin sendistyrk neðan viðmiðunarmarka og grunngilda sem Alþjóða geislavarnaráðið um ójónandi geislun (ICNIRP) hefur mælt með. "Sjálfum finnst mér alveg þörf á að segja frá þessu til að slá á ótta fólks. Margir hafa óþarfaáhyggjur en vita nú að þessar stofnanir, sem væntanlega eru mjög ábyrgar, hafa sett fram þetta álit sitt," segir Þorgeir Sigurðsson, fagstjóri hjá Geislavörnum ríkisins. Fram kemur í áliti stofnananna að óvíst sé hvort börn og unglingar séu viðkvæmari fyrir geislun frá rafsegulsviði farsímatækja, fáar rannsóknir hafi verið gerðar á því. Nýleg samantekt Heilbrigðisráðs Hollands kemst þó að þeirri niðurstöðu að engar vísbendingar séu um að börn séu viðkvæmari fyrir geislun af útvarpsbylgjum en fullorðnir og því sé ekki þörf á sérstökum takmörkunum fyrir börn. Heilsa Innlent Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Enginn nakinn á Óskarnum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Yfirvöld geislavarna á Norðurlöndum hafa sammælst um að engar vísindalegar vísbendingar séu um að farsímanotkun geti verið skaðleg heilsu fólks, hvorki geislun frá símtækjunum sjálfum né heldur sendum. Enda noti tækin sendistyrk neðan viðmiðunarmarka og grunngilda sem Alþjóða geislavarnaráðið um ójónandi geislun (ICNIRP) hefur mælt með. "Sjálfum finnst mér alveg þörf á að segja frá þessu til að slá á ótta fólks. Margir hafa óþarfaáhyggjur en vita nú að þessar stofnanir, sem væntanlega eru mjög ábyrgar, hafa sett fram þetta álit sitt," segir Þorgeir Sigurðsson, fagstjóri hjá Geislavörnum ríkisins. Fram kemur í áliti stofnananna að óvíst sé hvort börn og unglingar séu viðkvæmari fyrir geislun frá rafsegulsviði farsímatækja, fáar rannsóknir hafi verið gerðar á því. Nýleg samantekt Heilbrigðisráðs Hollands kemst þó að þeirri niðurstöðu að engar vísbendingar séu um að börn séu viðkvæmari fyrir geislun af útvarpsbylgjum en fullorðnir og því sé ekki þörf á sérstökum takmörkunum fyrir börn.
Heilsa Innlent Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Enginn nakinn á Óskarnum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira