Gæta verði að mannréttindum 13. október 2005 14:41 Gæta verður að mannréttindum í baráttunni gegn hryðjuverkum, sagði Geir H. Haarde fjármálaráðherra þegar hann ávarpaði allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í gær, en þar hvatti hann einnig til þess að öryggisráðið verði stokkað upp. Það kom í hlut Geirs að gera þjóðum heims grein fyrir megináherslum í utanríkisstefnu Íslands, þar sem Davíð Oddsson, utanríkisráðherra, er staddur í Slóveníu. Í ræðunni var Geir tíðrætt um nauðsyn þess að umbylta skipulagi Sameinuðu þjóðanna sem verið hefur nánast óbreytt frá stofnun 1945 og endurspeglar því enn það ástand sem þá ríkti. Ísland styður það að Öryggisráðið verði stækkað og auk núverandi fimm fastaþjóða fái Brasilía, Indland, Japan og Þýskalands sæti í ráðinu ásamt einu Afríkuríki. Þá fordæmdi Geir hryðjuverk í ræðu sinni en lagði jafnframt áherslu á að baráttan gegn hryðjuverkum verði ekki háð á kostnað mannréttinda. Hann segir þarna vera þunnu línu, t.d. hvað varðar réttindi fanga. Hrikaleg mistök hafi átt sér stað hjá Bandaríkjamönnum í fangelsinu í Abu Ghraib og verið áminning um mannréttindaþáttinn í hryðjuverkabaráttunni. Ísland er í kosningabaráttu innan Sameinuðu þjóðanna og sækist eftir sæti í öryggisráðinu árin 2009 og 2010. Geir hefur undanfarna daga rætt við forráðamenn í hverju smáríkinu á fætur öðru í því skyni að afla fylgis við framboðið og hefur að sögn orðið vel ágengt. „Við eigum bandamenn víða sem líta upp til okkar sem lítillar þjóðar sem náð hefur að spjara sig vel á alþjóðavettvangi. Margir telja því að við getum lagt þeirra málum sérstakt lið og ég hef lagt á áherslu á að Sameinuðu þjóðirnar séu ekki klúbbur hinna stóru heldur samfélag þar sem hinir litlu hafi líka rétt til áhrifa,“ segir Geir H. Haarde. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Innlent Fleiri fréttir Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Sjá meira
Gæta verður að mannréttindum í baráttunni gegn hryðjuverkum, sagði Geir H. Haarde fjármálaráðherra þegar hann ávarpaði allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í gær, en þar hvatti hann einnig til þess að öryggisráðið verði stokkað upp. Það kom í hlut Geirs að gera þjóðum heims grein fyrir megináherslum í utanríkisstefnu Íslands, þar sem Davíð Oddsson, utanríkisráðherra, er staddur í Slóveníu. Í ræðunni var Geir tíðrætt um nauðsyn þess að umbylta skipulagi Sameinuðu þjóðanna sem verið hefur nánast óbreytt frá stofnun 1945 og endurspeglar því enn það ástand sem þá ríkti. Ísland styður það að Öryggisráðið verði stækkað og auk núverandi fimm fastaþjóða fái Brasilía, Indland, Japan og Þýskalands sæti í ráðinu ásamt einu Afríkuríki. Þá fordæmdi Geir hryðjuverk í ræðu sinni en lagði jafnframt áherslu á að baráttan gegn hryðjuverkum verði ekki háð á kostnað mannréttinda. Hann segir þarna vera þunnu línu, t.d. hvað varðar réttindi fanga. Hrikaleg mistök hafi átt sér stað hjá Bandaríkjamönnum í fangelsinu í Abu Ghraib og verið áminning um mannréttindaþáttinn í hryðjuverkabaráttunni. Ísland er í kosningabaráttu innan Sameinuðu þjóðanna og sækist eftir sæti í öryggisráðinu árin 2009 og 2010. Geir hefur undanfarna daga rætt við forráðamenn í hverju smáríkinu á fætur öðru í því skyni að afla fylgis við framboðið og hefur að sögn orðið vel ágengt. „Við eigum bandamenn víða sem líta upp til okkar sem lítillar þjóðar sem náð hefur að spjara sig vel á alþjóðavettvangi. Margir telja því að við getum lagt þeirra málum sérstakt lið og ég hef lagt á áherslu á að Sameinuðu þjóðirnar séu ekki klúbbur hinna stóru heldur samfélag þar sem hinir litlu hafi líka rétt til áhrifa,“ segir Geir H. Haarde.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Innlent Fleiri fréttir Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Sjá meira