Of lítið samráð innan Framsóknar 26. september 2004 00:01 Tveir þingflokksfundir hafa verið afboðaðir hjá Framsóknarflokknum undanfarna viku þar sem tilkynna átti um breytingar á nefndarsetum þingmanna. Sumir þingmanna flokksins telja of lítið samráð hafa verið haft við þingmenn vegna málsins en endanleg ákvörðun verður tilkynnt á þingflokksfundi á þriðjudag. Aðeins fimm dagar eru í að þingstörf hefjist á nýjan leik. Eftir ráðherraskiptin þann 15. september verða óbreyttir þingmenn Framsóknarflokksins sjö í stað sex áður. Það liggur því fyrir að einhverjar breytingar verða á nefndarsetum þingmanna flokksins og ljóst að einhverjir verða að víkja, enda þarf að finna einhverjar nefndir fyrir fyrrverandi umhverfisráðherra. Þeir þingmenn sem fréttastofa ræddi við í dag sögðu enga ákvörðun hafa verið tilkynnta þingmönnum en boðað hefði verið til þingflokksfundar á þriðjudag þar sem stjórn þingflokksins hyggðist kynna þingmönnum þær breytingar sem ættu að verða á nefndarsetum þingmanna. Tvívegis hefur verið boðað til funda vegna málsins undanfarna viku en í bæði skiptin hafa fundirnir verið afboðaðir jafnharðan. Þingmenn eru ekki á einu máli um ástæðuna. Á meðan sumir segja afboðanirnar einfaldlega stafa af fríum þingmanna eru aðrir á því að ástæðan sé sú að stjórn þingflokksins eigi í vandræðum með að komast að niðurstöðu. Að minnsta kosti tveir þingmanna Framsóknarflokksins segja ekkert samráð hafa verið haft við sig vegna málsins og segja að fleiri séu í þeirri stöðu. Það verði því ekki formsatriði þegar ákvörðunin verðu tilkynnt á fimmtudag, eins og það ætti að vera, og viðbúið sé að einhverji muni ganga ósáttir út af fundinum. Flestir eru þingmennirnir þó ánægðir með að nefndarsetum þeirra fækki, enda hafa einstakir þingmenn setið í allt að fimm nefndum. Hvort þeir verða látnir víkja úr þeim nefndum sem þeir vilja víkja úr er hins vegar allt annað mál, sem ekki skýrist fyrr en á þriðjudag. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Sjá meira
Tveir þingflokksfundir hafa verið afboðaðir hjá Framsóknarflokknum undanfarna viku þar sem tilkynna átti um breytingar á nefndarsetum þingmanna. Sumir þingmanna flokksins telja of lítið samráð hafa verið haft við þingmenn vegna málsins en endanleg ákvörðun verður tilkynnt á þingflokksfundi á þriðjudag. Aðeins fimm dagar eru í að þingstörf hefjist á nýjan leik. Eftir ráðherraskiptin þann 15. september verða óbreyttir þingmenn Framsóknarflokksins sjö í stað sex áður. Það liggur því fyrir að einhverjar breytingar verða á nefndarsetum þingmanna flokksins og ljóst að einhverjir verða að víkja, enda þarf að finna einhverjar nefndir fyrir fyrrverandi umhverfisráðherra. Þeir þingmenn sem fréttastofa ræddi við í dag sögðu enga ákvörðun hafa verið tilkynnta þingmönnum en boðað hefði verið til þingflokksfundar á þriðjudag þar sem stjórn þingflokksins hyggðist kynna þingmönnum þær breytingar sem ættu að verða á nefndarsetum þingmanna. Tvívegis hefur verið boðað til funda vegna málsins undanfarna viku en í bæði skiptin hafa fundirnir verið afboðaðir jafnharðan. Þingmenn eru ekki á einu máli um ástæðuna. Á meðan sumir segja afboðanirnar einfaldlega stafa af fríum þingmanna eru aðrir á því að ástæðan sé sú að stjórn þingflokksins eigi í vandræðum með að komast að niðurstöðu. Að minnsta kosti tveir þingmanna Framsóknarflokksins segja ekkert samráð hafa verið haft við sig vegna málsins og segja að fleiri séu í þeirri stöðu. Það verði því ekki formsatriði þegar ákvörðunin verðu tilkynnt á fimmtudag, eins og það ætti að vera, og viðbúið sé að einhverji muni ganga ósáttir út af fundinum. Flestir eru þingmennirnir þó ánægðir með að nefndarsetum þeirra fækki, enda hafa einstakir þingmenn setið í allt að fimm nefndum. Hvort þeir verða látnir víkja úr þeim nefndum sem þeir vilja víkja úr er hins vegar allt annað mál, sem ekki skýrist fyrr en á þriðjudag.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Sjá meira