Strákarnir okkar á KR-velli 26. september 2004 00:01 Þó að knattspyrnuvertíðinni sé formlega lokið í ár sáust kunnuglegir búningar á KR-vellinum í Frostaskjólinu í dag. Þar fóru fram tökur á atriði úr myndinni „Strákarnir okkar“ sem er væntanleg í kvikmyndahús snemma á næsta ári. Töluverður fjöldi fólks var mættur í stúkuna í Frostaskjóli í dag, til þess að horfa á leikmenn KR og Fylkis, og jafnvel í þeirri von að fá að bregða fyrir á hvíta tjaldinu á komandi mánuðum. Þarna var samankomið fólk á öllum aldri, jafnt gamlir fastagestir af Melavellinum, sem yngra fólk sem aldrei hefur litið KR völlinn stúkulausan. Meðal áhorfenda voru einnig Elvis-bræður sem héldu uppi stemmningu í stúkunni. Þó að ekki hafi leikmenn meistaraflokka Fylkis og KR látið sjá sig kom það ekki að sök því aðalleikari myndarinnar hafði augljóslega unnið heimavinnuna sína og yljaði áhorfendum með öruggum spyrnum sem þöndu netmöskvana Róbert Douglas er leikstjóri myndarinnar og segir hann tökur hafa gengið þrælvel fram að þessu. Upptökurnar á KR- vellinum í dag séu í raun síðustu tökur og því styttist í að bíógestir fái að sjá myndina, sem verður líklega í byrjun næsta árs. Innlent Lífið Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Fleiri fréttir Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Þó að knattspyrnuvertíðinni sé formlega lokið í ár sáust kunnuglegir búningar á KR-vellinum í Frostaskjólinu í dag. Þar fóru fram tökur á atriði úr myndinni „Strákarnir okkar“ sem er væntanleg í kvikmyndahús snemma á næsta ári. Töluverður fjöldi fólks var mættur í stúkuna í Frostaskjóli í dag, til þess að horfa á leikmenn KR og Fylkis, og jafnvel í þeirri von að fá að bregða fyrir á hvíta tjaldinu á komandi mánuðum. Þarna var samankomið fólk á öllum aldri, jafnt gamlir fastagestir af Melavellinum, sem yngra fólk sem aldrei hefur litið KR völlinn stúkulausan. Meðal áhorfenda voru einnig Elvis-bræður sem héldu uppi stemmningu í stúkunni. Þó að ekki hafi leikmenn meistaraflokka Fylkis og KR látið sjá sig kom það ekki að sök því aðalleikari myndarinnar hafði augljóslega unnið heimavinnuna sína og yljaði áhorfendum með öruggum spyrnum sem þöndu netmöskvana Róbert Douglas er leikstjóri myndarinnar og segir hann tökur hafa gengið þrælvel fram að þessu. Upptökurnar á KR- vellinum í dag séu í raun síðustu tökur og því styttist í að bíógestir fái að sjá myndina, sem verður líklega í byrjun næsta árs.
Innlent Lífið Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Fleiri fréttir Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira