Fyrirtæki ekki rekin með ógnunum 6. október 2004 00:01 Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims, neitar því alfarið að útgerðarfélagið sé komið á svig við lög og reglur með samningum sínum við áhöfn Sólbaks. "Það er félagafrelsi í landinu," bendir Guðmundur á og segir bæði áhöfn Sólbaks og útgerðarfélagið sátt við samninginn. "Landslög kveða á um að ekki megi semja undir gildandi lágmarkslaunum og það erum við heldur ekki að gera," sagði hann og bætti við að ekki væri hægt að tala um að kjaradeila væri í gangi þar sem forsvarsmenn samtaka sjómanna væru ekki með aðgerðir að beiðni áhafnarinnar. Guðmundur fordæmdi það sem hann kallaði "ólöglegar ofbeldisaðgerðir" forystumanna samtaka sjómanna og sagði stóryrði þeirra síst til að stuðla að lausn deilunnar. Þá hafnar Guðmundur því alfarið að útgerðin beiti áhöfn Sólbaks ofríki. "Þetta er algjör della. Það rekur enginn fyrirtæki með því að ógna fólki. Vinnustaðir þurfa samheldni," segir hann og bætti við að í upphafi hefði útgerðin viljað vinna með stéttarfélögum sjómanna í að aðlaga kjarasamninga að þörfum útgerðarinnar sem yrði að geta brugðist við auknum kröfum um fljótari afhendingartíma vörunnar. "En það fékkst ekki, heldur fengum við bara "nei" eins og alltaf," sagði hann og benti á að ekki hefðu tekist samningar með útgerðarmönnum og sjómönnum árum og áratugum saman. "Það er eitthvað hjá kerfinu sem þarf að breyta fyrst svona illa gengur að ná samkomulagi." Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Fleiri fréttir Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Sjá meira
Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims, neitar því alfarið að útgerðarfélagið sé komið á svig við lög og reglur með samningum sínum við áhöfn Sólbaks. "Það er félagafrelsi í landinu," bendir Guðmundur á og segir bæði áhöfn Sólbaks og útgerðarfélagið sátt við samninginn. "Landslög kveða á um að ekki megi semja undir gildandi lágmarkslaunum og það erum við heldur ekki að gera," sagði hann og bætti við að ekki væri hægt að tala um að kjaradeila væri í gangi þar sem forsvarsmenn samtaka sjómanna væru ekki með aðgerðir að beiðni áhafnarinnar. Guðmundur fordæmdi það sem hann kallaði "ólöglegar ofbeldisaðgerðir" forystumanna samtaka sjómanna og sagði stóryrði þeirra síst til að stuðla að lausn deilunnar. Þá hafnar Guðmundur því alfarið að útgerðin beiti áhöfn Sólbaks ofríki. "Þetta er algjör della. Það rekur enginn fyrirtæki með því að ógna fólki. Vinnustaðir þurfa samheldni," segir hann og bætti við að í upphafi hefði útgerðin viljað vinna með stéttarfélögum sjómanna í að aðlaga kjarasamninga að þörfum útgerðarinnar sem yrði að geta brugðist við auknum kröfum um fljótari afhendingartíma vörunnar. "En það fékkst ekki, heldur fengum við bara "nei" eins og alltaf," sagði hann og benti á að ekki hefðu tekist samningar með útgerðarmönnum og sjómönnum árum og áratugum saman. "Það er eitthvað hjá kerfinu sem þarf að breyta fyrst svona illa gengur að ná samkomulagi."
Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Fleiri fréttir Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Sjá meira