Innlent

Vill að ríkið taki í taumana

"Mér finnst deilan flókin og þung í vöfum. Stjórnvöld verða að láta til sín taka. Þetta er stórmál og skrítið að deilan geti gengið svona án þess að maður heyri nokkurn skapaðan hlut," sagði Bryndís Kristiansen á Austurvelli í gær. "Ég á tvo drengi á grunnskólaaldri; tólf ára og fimmtán," segir Bryndís. Það sé lán í óláni að hún sé heimavinnandi með lítið barn. "En verkfallið hefur áhrif á synina. Þeir þurfa að finna tilgang með að vakna á morgnana og finna sér einhvað að gera."



Fleiri fréttir

Sjá meira


×