Verkfall ekki liðið mikið lengur 9. október 2004 00:01 Samninganefndir kennara og sveitarfélaga hafa fundað frá því klukkan tíu í morgun en litlar fréttir berast af gangi mála. Grunnskólakennarar hafa nú verið þrjár vikur í verkfalli og segir sveitarstjórnar- og alþingismaðurinn Gunnar I. Birgisson að það verði ekki liðið mikið lengur. Gunnar I. Birgisson formaður bæjarráðs Kópavogs og verðandi bæjarstjóri er einnig formaður menntamálanefndar Alþingis. Hann hefur miklar áhyggjur af kjaradeilu kennara og sveitarfélaga og segir senn koma að því að grípa verði inn í hana með einhverjum hætti. Hagsmunir barnananna og heimilanna í landinu, sem og kennara, séu í húfi og þetta því hið versta mál. „Ég hef sagt við kennara: takið frekar 2-3 skref að markinu. Ekki bara eitt,“ segire Gunnar. Gunnar er alfarið á móti því að ríkisvaldið blandi sér í deiluna. Þetta sé mál sem sveitarfélögin og kennarar verði að leysa sín í milli. Þegar hann er spurður til hvaða ráða sveitarfélögin geti gripið til að binda enda á deiluna verður hann dularfullur á svip: „Ég hef það fyrir mig. Það er allt á leiðinni en ég veit ekki hvort allir verði ánægðir með það,“ segir Gunnar. „En á einhverjum tímapunkti verður að höggva á hnútinn.“ Spurður hvenær það verði segir Gunnar það nálgast. Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Sjá meira
Samninganefndir kennara og sveitarfélaga hafa fundað frá því klukkan tíu í morgun en litlar fréttir berast af gangi mála. Grunnskólakennarar hafa nú verið þrjár vikur í verkfalli og segir sveitarstjórnar- og alþingismaðurinn Gunnar I. Birgisson að það verði ekki liðið mikið lengur. Gunnar I. Birgisson formaður bæjarráðs Kópavogs og verðandi bæjarstjóri er einnig formaður menntamálanefndar Alþingis. Hann hefur miklar áhyggjur af kjaradeilu kennara og sveitarfélaga og segir senn koma að því að grípa verði inn í hana með einhverjum hætti. Hagsmunir barnananna og heimilanna í landinu, sem og kennara, séu í húfi og þetta því hið versta mál. „Ég hef sagt við kennara: takið frekar 2-3 skref að markinu. Ekki bara eitt,“ segire Gunnar. Gunnar er alfarið á móti því að ríkisvaldið blandi sér í deiluna. Þetta sé mál sem sveitarfélögin og kennarar verði að leysa sín í milli. Þegar hann er spurður til hvaða ráða sveitarfélögin geti gripið til að binda enda á deiluna verður hann dularfullur á svip: „Ég hef það fyrir mig. Það er allt á leiðinni en ég veit ekki hvort allir verði ánægðir með það,“ segir Gunnar. „En á einhverjum tímapunkti verður að höggva á hnútinn.“ Spurður hvenær það verði segir Gunnar það nálgast.
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Sjá meira