Slæmt upplýsingastreymi hjá FB 10. október 2004 00:01 Þess sjást engin merki, hvorki í námsvísi né á heimasíðu Fjölbrautaskólans í Breiðholti, að skólinn veki athygli nemenda á því að sum stúdentspróf skólans veita ekki aðgang að Háskóla Íslands. Stór hluti þeirra nemenda sem útskrifast sem stúdentar úr Fjölbrautaskólanum í Breiðholti um áramótin fær ekki inni í Háskóla Íslands þar sem skólinn telur stúdentspróf þeirra ekki uppfylla kröfur skólans til að fá inngöngu. Aðstoðarmaður háskólarektors sagði í fréttum okkar í gær að stúdentspróf væri einfaldlega ekki lengur bara stúdentspróf; sum duga til náms í Háskóla Íslands, en önnur ekki. Svona hefði þetta verið síðan ný lög tóku gildi um framhaldsskóla árið 1999. Hann segir Háskólann kynna þetta vel fyrir öllum nýnemum framhaldsskólanna en að hugsanlega kynnu skólarnir sjálfir þetta ekki nægjanlega vel fyrir nemendum. Áfangastjóri Fjölbrautaskólans í Breiðholti taldi þetta vel kynnt fyrir nemendum en vísbendingar eru um að svo sé alls ekki. Ef rýnt er á heimasíðu skólans sér þess ekki merki að stúdentspróf af viðskiptabraut, listnáms- eða iðnaðarbrautum dugi ekki til að fá inni í Háskólanum. Í námsvísi skólans kemur hvergi fram að þessi stúdentspróf séu síðri en önnur, öðru nær, þar stendur til að mynda að nemendur listnámsbrautar geti bætt við sig og aflað sér þannig almennra réttinda til náms á háskólastigi með því að ljúka stúdentsprófi. ´ Þá segja nemendur sem fréttastofa hefur rætt við að umsjónarkennarar veki enga athygli á þessu. Það er því ljóst að stjórnendur FB verða að bæta upplýsingastreymi sitt til nemenda til að komast hjá óánægju á borð við þá sem nú ríkir á meðal komandi útskriftarhóps. Fréttir Innlent Skóla - og menntamál Mest lesið Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Innlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Innlent Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Erlent Fleiri fréttir Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Samfélagið í Skagafirði harmi slegið Veittu Agli Þór heitnum gullmerki á Holtinu „Ég er bara örvæntingarfull“ Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Allhvöss norðanátt og víða erfið færð norðantil Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Börn oft að leik þar sem slysið varð Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Sjá meira
Þess sjást engin merki, hvorki í námsvísi né á heimasíðu Fjölbrautaskólans í Breiðholti, að skólinn veki athygli nemenda á því að sum stúdentspróf skólans veita ekki aðgang að Háskóla Íslands. Stór hluti þeirra nemenda sem útskrifast sem stúdentar úr Fjölbrautaskólanum í Breiðholti um áramótin fær ekki inni í Háskóla Íslands þar sem skólinn telur stúdentspróf þeirra ekki uppfylla kröfur skólans til að fá inngöngu. Aðstoðarmaður háskólarektors sagði í fréttum okkar í gær að stúdentspróf væri einfaldlega ekki lengur bara stúdentspróf; sum duga til náms í Háskóla Íslands, en önnur ekki. Svona hefði þetta verið síðan ný lög tóku gildi um framhaldsskóla árið 1999. Hann segir Háskólann kynna þetta vel fyrir öllum nýnemum framhaldsskólanna en að hugsanlega kynnu skólarnir sjálfir þetta ekki nægjanlega vel fyrir nemendum. Áfangastjóri Fjölbrautaskólans í Breiðholti taldi þetta vel kynnt fyrir nemendum en vísbendingar eru um að svo sé alls ekki. Ef rýnt er á heimasíðu skólans sér þess ekki merki að stúdentspróf af viðskiptabraut, listnáms- eða iðnaðarbrautum dugi ekki til að fá inni í Háskólanum. Í námsvísi skólans kemur hvergi fram að þessi stúdentspróf séu síðri en önnur, öðru nær, þar stendur til að mynda að nemendur listnámsbrautar geti bætt við sig og aflað sér þannig almennra réttinda til náms á háskólastigi með því að ljúka stúdentsprófi. ´ Þá segja nemendur sem fréttastofa hefur rætt við að umsjónarkennarar veki enga athygli á þessu. Það er því ljóst að stjórnendur FB verða að bæta upplýsingastreymi sitt til nemenda til að komast hjá óánægju á borð við þá sem nú ríkir á meðal komandi útskriftarhóps.
Fréttir Innlent Skóla - og menntamál Mest lesið Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Innlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Innlent Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Erlent Fleiri fréttir Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Samfélagið í Skagafirði harmi slegið Veittu Agli Þór heitnum gullmerki á Holtinu „Ég er bara örvæntingarfull“ Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Allhvöss norðanátt og víða erfið færð norðantil Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Börn oft að leik þar sem slysið varð Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði Sjá meira