Innlent

Brottfall á undanhaldi

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra sagði á Alþingi í gær að brottfall úr framhaldsskólum væri "á undanhaldi". Þetta kom fram í svari ráðherrans við fyrirspurn Björgvins G. Sigurðssonar, Samfylkingunni. Hins vegar væri framhaldsskólanám lengra hérlendis en víða annars staðar og hætta á brottfalli því meiri. Fyrirspyrjandi harmaði að ráðherra hyggðist ekki beita sér fyrir frekari aðgerðum til að stemma stigu við brottfalli en Íslendingar ættu heimsmet í brottfalli



Fleiri fréttir

Sjá meira


×