31. dagur verkfalls 20. október 2004 00:01 Verkfall rætt í bæjarstjórn Rætt var um stöðu skólastarfs eftir rúmlega mánaðarverkfall kennara og áhrif þess á skólastarfið eftir að því ljúki á bæjarstjórnarfundi í Hafnarfirði. Skólastjóri Lækjarskóla, Haraldur Haraldsson, sagði frá umsóknum um undanþágur. Hann harmar afgreiðslu beiðnanna í undanþágunefndinni. Fræðslusjóra var falið að mynda hóp hagsmunaaðila til að lágmarka áhrif verkfallsins á framvindu náms og námsárangur nemenda strax að loknu verkfalli. Mætast ekki á miðri leið "HAAAlló! Er ekki árið 2004 ?? Allir eiga rétt á að fá greitt fyrir að VINNA vinnuna sína. Hættið þessu bulli, MÆTIST á miðri leið og KLÁRIÐ málið," stendur í tölvupósti sem forystumenn kennara og sveitarfélaganna fengu sendan. Eiríkur Jónsson formaður Kennarasambands Íslands svaraði póstinum eftirfarandi: "Ef við mætumst á miðri leið munu kennarar hætta störfum og þá verður vandinn fyrst varanlegur." Framlög í vinnudeilusjóð Félag fréttamanna ríkisútvarpsins gaf 220 þúsund krónur í vinnudeilusjóð kennara í gær. Á baráttufundi kennara á Ingólfstorgi var þeim einnig greint frá 15,5 milljón króna gjöf félagasamtaka innan BHM. Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Innlent Fleiri fréttir Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Sérstakt að túlka tillögur almennings sem stríðsyfirlýsingu Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“ Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Sjá meira
Verkfall rætt í bæjarstjórn Rætt var um stöðu skólastarfs eftir rúmlega mánaðarverkfall kennara og áhrif þess á skólastarfið eftir að því ljúki á bæjarstjórnarfundi í Hafnarfirði. Skólastjóri Lækjarskóla, Haraldur Haraldsson, sagði frá umsóknum um undanþágur. Hann harmar afgreiðslu beiðnanna í undanþágunefndinni. Fræðslusjóra var falið að mynda hóp hagsmunaaðila til að lágmarka áhrif verkfallsins á framvindu náms og námsárangur nemenda strax að loknu verkfalli. Mætast ekki á miðri leið "HAAAlló! Er ekki árið 2004 ?? Allir eiga rétt á að fá greitt fyrir að VINNA vinnuna sína. Hættið þessu bulli, MÆTIST á miðri leið og KLÁRIÐ málið," stendur í tölvupósti sem forystumenn kennara og sveitarfélaganna fengu sendan. Eiríkur Jónsson formaður Kennarasambands Íslands svaraði póstinum eftirfarandi: "Ef við mætumst á miðri leið munu kennarar hætta störfum og þá verður vandinn fyrst varanlegur." Framlög í vinnudeilusjóð Félag fréttamanna ríkisútvarpsins gaf 220 þúsund krónur í vinnudeilusjóð kennara í gær. Á baráttufundi kennara á Ingólfstorgi var þeim einnig greint frá 15,5 milljón króna gjöf félagasamtaka innan BHM.
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Innlent Fleiri fréttir Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Sérstakt að túlka tillögur almennings sem stríðsyfirlýsingu Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“ Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Sjá meira
Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“