Ferðamannaparadís 27. október 2004 00:01 Líkt og í Singapore, er æði margt framandi sem ber fyrir augu á Bali. Menningin er önnur, fólkið er annað og jafnvel lyktin er allt önnur. Víða má sjá litlar körfur sem eru sérútbúnar daglega af Balinesum sem gjafir til guða þeirra, en um 95% Balinesa eru hindúatrúar þrátt fyrir að muslimatrú sé algengasta trú íbúa Indónesíu. Á Bali eru miklar andstæður og þar er að sjá allt frá betlandi börnum upp í lúxus hótel þar sem hvergi er kusk að finna. Uppi í fjallaþorpunum er lífið ólíkt því sem gerist á helstu ferðamannastöðunum en þar eru meiri rólegheit og minna áreiti en í borgunum. Náttúran er einnig fjölbreytt en Bali er eldfjallaeyja og ber landslagið ýmiss merki þess. Bali hefur lengi verið vinsæl ferðamannaeyja einkum vegna hagstæðs verðlags fyrir vestræna ferðamenn sem geta leyft sér að lifa eins og kóngar og drottningar á meðan dvöl þeirra stendur. Strendurnar á Bali eru þekktar fyrir falleg sólsetur og öldurnar teljast hagstæðar til brimbrettaiðkunar sem er vinsælt sport hér um slóðir. Vinsældir Kuta sem áningarstaðs hafa aukist á ný eftir sprengingarnar sem urðu á vinsælu diskóteki 12. október 2002, en eftir þær fækkaði komum vestrænna ferðamanna til Kuta töluvert. Enn hefur ekkert verið byggt þar sem diskótekið var en hinum megin við götuna er búið að reisa minnisvarða um fórnarlömb sprengingarinnar þar sem nöfn hvers og eins eru talin upp. Það er undarleg tilfinning að standa og horfa á lista af nöfnum þeirra látnu einstaklinga sem voru í sínu mesta sakleysi að skemmta sér í fríinu sínu, á eyju sem er annáluð fyrir jafn mikla fegurð og raun ber vitni en jafnframt friðsamlega og brosmilda íbúa. Því miður erum við stöðugt minnt á að kannski erum við hvergi óhult fyrir hryðjuverkum, ekki einu sinni á eyju sem minnir um margt á paradís á jörðu. Ferðalög Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira
Líkt og í Singapore, er æði margt framandi sem ber fyrir augu á Bali. Menningin er önnur, fólkið er annað og jafnvel lyktin er allt önnur. Víða má sjá litlar körfur sem eru sérútbúnar daglega af Balinesum sem gjafir til guða þeirra, en um 95% Balinesa eru hindúatrúar þrátt fyrir að muslimatrú sé algengasta trú íbúa Indónesíu. Á Bali eru miklar andstæður og þar er að sjá allt frá betlandi börnum upp í lúxus hótel þar sem hvergi er kusk að finna. Uppi í fjallaþorpunum er lífið ólíkt því sem gerist á helstu ferðamannastöðunum en þar eru meiri rólegheit og minna áreiti en í borgunum. Náttúran er einnig fjölbreytt en Bali er eldfjallaeyja og ber landslagið ýmiss merki þess. Bali hefur lengi verið vinsæl ferðamannaeyja einkum vegna hagstæðs verðlags fyrir vestræna ferðamenn sem geta leyft sér að lifa eins og kóngar og drottningar á meðan dvöl þeirra stendur. Strendurnar á Bali eru þekktar fyrir falleg sólsetur og öldurnar teljast hagstæðar til brimbrettaiðkunar sem er vinsælt sport hér um slóðir. Vinsældir Kuta sem áningarstaðs hafa aukist á ný eftir sprengingarnar sem urðu á vinsælu diskóteki 12. október 2002, en eftir þær fækkaði komum vestrænna ferðamanna til Kuta töluvert. Enn hefur ekkert verið byggt þar sem diskótekið var en hinum megin við götuna er búið að reisa minnisvarða um fórnarlömb sprengingarinnar þar sem nöfn hvers og eins eru talin upp. Það er undarleg tilfinning að standa og horfa á lista af nöfnum þeirra látnu einstaklinga sem voru í sínu mesta sakleysi að skemmta sér í fríinu sínu, á eyju sem er annáluð fyrir jafn mikla fegurð og raun ber vitni en jafnframt friðsamlega og brosmilda íbúa. Því miður erum við stöðugt minnt á að kannski erum við hvergi óhult fyrir hryðjuverkum, ekki einu sinni á eyju sem minnir um margt á paradís á jörðu.
Ferðalög Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Sjá meira