Viðhorf nemenda á verkfallinu 1. nóvember 2004 00:01 Nemendur hafa áhyggjur af námsframvindu sinni vegna verkfalls kenanra. Það hefði áhrif á framtíðaráform þeirra. Sumir virtust þó ekki hafna lengra verkfalli kæmi til þess: "Þá hefur maður meiri tíma fyrir körfuboltann," sagði Bragi nemandi í 10. bekk í Austurbæjarskóla. Hann hyggist fara til Bandaríkjanna eftir grunnskóla og einbeita sér að körfubolta. Verkfallið gefi honum tíma til frekari æfinga. Hann stefni á að verða atvinnumaður í körfubolta. Félagi hans Kjartan sagðist einnig hafa áhuga á körfubolta en stefni á framhaldsnám. Hann hafði áhyggjur af samræmdu prófunum og tók Haraldur sem einnig stundar nám í Austurbæjarskóla undir það. Verulega slæmt væri að verkfall kennara hafi staðið í sex vikur. Brynhildur nemandi í 10. bekk í Réttarholtsskóla segir óánægju kennara hafa skyggt á gleðina við komuna í skólann: "Mikil óvissa var um hvort við yrðum send heim," segir Brynhildur sem beið frétta fyrir utan kennarastofuna: "Þeir sögðu áðan að 95 prósenta líkur væru á því að við færum heim." Úr því varð ekki Brynhildi til vonbrigða. Hún hefði getað hugsað sér að sleppa leikfimitíma. Brynhildur stefnir á nám í MH. Hún telur sig verða að leggja hart að sér svo það rætist: "Við vinirnir erum heldur hrædd um að pressan á okkur verði mikil." Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Innlent Fleiri fréttir Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Sjá meira
Nemendur hafa áhyggjur af námsframvindu sinni vegna verkfalls kenanra. Það hefði áhrif á framtíðaráform þeirra. Sumir virtust þó ekki hafna lengra verkfalli kæmi til þess: "Þá hefur maður meiri tíma fyrir körfuboltann," sagði Bragi nemandi í 10. bekk í Austurbæjarskóla. Hann hyggist fara til Bandaríkjanna eftir grunnskóla og einbeita sér að körfubolta. Verkfallið gefi honum tíma til frekari æfinga. Hann stefni á að verða atvinnumaður í körfubolta. Félagi hans Kjartan sagðist einnig hafa áhuga á körfubolta en stefni á framhaldsnám. Hann hafði áhyggjur af samræmdu prófunum og tók Haraldur sem einnig stundar nám í Austurbæjarskóla undir það. Verulega slæmt væri að verkfall kennara hafi staðið í sex vikur. Brynhildur nemandi í 10. bekk í Réttarholtsskóla segir óánægju kennara hafa skyggt á gleðina við komuna í skólann: "Mikil óvissa var um hvort við yrðum send heim," segir Brynhildur sem beið frétta fyrir utan kennarastofuna: "Þeir sögðu áðan að 95 prósenta líkur væru á því að við færum heim." Úr því varð ekki Brynhildi til vonbrigða. Hún hefði getað hugsað sér að sleppa leikfimitíma. Brynhildur stefnir á nám í MH. Hún telur sig verða að leggja hart að sér svo það rætist: "Við vinirnir erum heldur hrædd um að pressan á okkur verði mikil."
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Innlent Fleiri fréttir Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Sjá meira