Innlent

Óánægja sveitarstjórnarmanna

Gríðarleg óánægja og mikill kurr er meðal sveitarstjórnarmanna með mikinn kostnað miðlunartillögu ríkissáttasemjara, að sögn Stefáns Jóns Hafsteins borgarfulltrúa. Það hafi komið fram á fjármálaráðstefnu sveitarfélaganna. Stefán Jón segir menn velta fyrir sér stöðunni sem komin sé upp í kjaraviðræðunum: "Sú kynning sem sýnd var á ráðstefnunni gaf mönnum til kynna að þarna væru samningarnir sem væru geysilega dýrir og hefðu engan ávinning í för með sér fyrir sveitarfélögin."



Fleiri fréttir

Sjá meira


×