Setið um vel launuð störf 15. nóvember 2004 00:01 Erfiðlega gæti gengið að fá vinnu fyrir þá kennara sem vilja skipta um starfsvettvang. "Vinnumarkaðurinn er þungur," segir Gunnar Richardsson, deildarstjóri vinnumiðlunarsviðs hjá Svæðisvinnumiðlun höfuðborgarsvæðisins. "Kennarar eru fólk með almennt góða menntun. Slegist er um þau störf sem bjóðast," segir Gunnar. Um 3.000 manns eru á atvinnuleysisskrá á höfuðborgarsvæðinu. Um 10 prósent þeirra eru háskólamenntaðir. "Almennt gildir að ef fólk segir sjálft upp vinnu þarf það að bíða í 40 virka daga áður en það fær atvinnuleysisbætur," segir Gunnar. Það gildi einnig um fólk sem segi upp í kjarabaráttu. Einungis einn kennari af 38 mætti í Hofstaðaskóla í Garðabæ. Hilmar Ingólfsson skólastjóri segir fjölmarga kennara hafa sagst íhuga uppsögn þegar þeir tilkynntu veikindi í gær. Atvinnuleysisbætur nema 4.096 krónum á hvern virkan dag. Það gera 88.760 á mánuði. Með hverju barni eru 164 krónur greiddar aukalega. Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira
Erfiðlega gæti gengið að fá vinnu fyrir þá kennara sem vilja skipta um starfsvettvang. "Vinnumarkaðurinn er þungur," segir Gunnar Richardsson, deildarstjóri vinnumiðlunarsviðs hjá Svæðisvinnumiðlun höfuðborgarsvæðisins. "Kennarar eru fólk með almennt góða menntun. Slegist er um þau störf sem bjóðast," segir Gunnar. Um 3.000 manns eru á atvinnuleysisskrá á höfuðborgarsvæðinu. Um 10 prósent þeirra eru háskólamenntaðir. "Almennt gildir að ef fólk segir sjálft upp vinnu þarf það að bíða í 40 virka daga áður en það fær atvinnuleysisbætur," segir Gunnar. Það gildi einnig um fólk sem segi upp í kjarabaráttu. Einungis einn kennari af 38 mætti í Hofstaðaskóla í Garðabæ. Hilmar Ingólfsson skólastjóri segir fjölmarga kennara hafa sagst íhuga uppsögn þegar þeir tilkynntu veikindi í gær. Atvinnuleysisbætur nema 4.096 krónum á hvern virkan dag. Það gera 88.760 á mánuði. Með hverju barni eru 164 krónur greiddar aukalega.
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira