Færri barnaslys í kennaraverkfalli 30. nóvember 2004 00:01 Landlæknir hefur tekið saman upplýsingar um slys á börnum 5-15 ára meðan á kennaraverkfalli stóð nú í haust. Byggt er á upplýsingum úr Slysaskrá Íslands sem samanstendur af gögnum frá slysadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss, Tryggingamiðstöðinni, lögreglunni og Vinnueftirlitinu. Skoðuð voru slys á ríflega 8 vikna tímabili, frá 20. september til 16. nóvember 2004, og þau borin saman við slys sama tímabil árið á undan. Það ber að taka fram að kennt var í fjóra daga á ofangreindu tímabili, 2-5. nóvember 2004, eftir að miðlunartillaga kom fram og áður en hún var felld í atkvæðagreiðslu kennara. Meðan á verkfalli stóð bárust Slysaskrá Íslands upplýsingar um 682 slys á börnum í ofangreindum aldurshópum, samanborið við 848 slys á sama tímabili árið á undan. Skráningum á skólaslysum fækkaði um tæp 80% milli ára á meðan slys í öðrum flokkum stóðu nokkurn veginn í stað. Dreifing slysa eftir tíma sólarhrings meðan á verkfalli stóð, samanborið við árið í fyrra, sýnir að í ár áttu slysin sér stað mun síðar á deginum. Hápunktinum var náð um kvöldmatarleytið, milli klukkan 19 og 20, meðan flest slys í fyrra urðu milli klukkan 15 og 16 síðdegis. Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Innlent Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Innlent Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Innlent Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Fleiri fréttir Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði „Við erum tilbúin í samstarf“ Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Samfélagið á sögulega erfiðum stað Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Vilja vekja athygli á „grafalvarlegri stöðu“ Halda samverustund vegna slyssins Börn hverfi inn í ofbeldisfulla öfgamenningu á netinu Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Þorgerður Katrín fordæmir loftárás Rússa Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni Sjá meira
Landlæknir hefur tekið saman upplýsingar um slys á börnum 5-15 ára meðan á kennaraverkfalli stóð nú í haust. Byggt er á upplýsingum úr Slysaskrá Íslands sem samanstendur af gögnum frá slysadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss, Tryggingamiðstöðinni, lögreglunni og Vinnueftirlitinu. Skoðuð voru slys á ríflega 8 vikna tímabili, frá 20. september til 16. nóvember 2004, og þau borin saman við slys sama tímabil árið á undan. Það ber að taka fram að kennt var í fjóra daga á ofangreindu tímabili, 2-5. nóvember 2004, eftir að miðlunartillaga kom fram og áður en hún var felld í atkvæðagreiðslu kennara. Meðan á verkfalli stóð bárust Slysaskrá Íslands upplýsingar um 682 slys á börnum í ofangreindum aldurshópum, samanborið við 848 slys á sama tímabili árið á undan. Skráningum á skólaslysum fækkaði um tæp 80% milli ára á meðan slys í öðrum flokkum stóðu nokkurn veginn í stað. Dreifing slysa eftir tíma sólarhrings meðan á verkfalli stóð, samanborið við árið í fyrra, sýnir að í ár áttu slysin sér stað mun síðar á deginum. Hápunktinum var náð um kvöldmatarleytið, milli klukkan 19 og 20, meðan flest slys í fyrra urðu milli klukkan 15 og 16 síðdegis.
Fréttir Heilbrigðismál Innlent Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Innlent Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Innlent Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Innlent Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Fleiri fréttir Gersemar og aðskotahlutir fundist í veggjum Kaffivagnsins Bíll fastur í vonskuveðri á Steingrímsfjarðarheiði „Við erum tilbúin í samstarf“ Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Samfélagið á sögulega erfiðum stað Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Vilja vekja athygli á „grafalvarlegri stöðu“ Halda samverustund vegna slyssins Börn hverfi inn í ofbeldisfulla öfgamenningu á netinu Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Blauttuskur, tannþræðir og munnpúðar mega ekki fara í salerni Þorgerður Katrín fordæmir loftárás Rússa Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Andlát til rannsóknar, íþyngjandi skattareglur hjóna og óveður í hádegisfréttum Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Vara við norðan hríð í kvöld Hættumat, Grænland, auðlindagjöld og gervigreind í Sprengisandi Handtekin vegna andláts föður síns Ævintýri um allan heim biðu ungra íslenskra flugmanna Þrjú innbrot í miðbænum Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Myglaður laukur í poka og lamba eistu á matseðlinum Nemendafélag Kvikmyndaskóla Íslands: „Þetta er ekki eitthvað sem við viljum“ Fölsuð verk til sýnis á Listasafni Íslands Jarðskjálftahrina í Ljósufjallakerfinu Komugjöld á ferðamenn séu út í hött Fyrirhuguð komugjöld á óvissutíma og fölsuð listaverk til sýnis Búið að slökkva eldinn í Hlíðunum Eldur kom upp í seilingarfjarlægð frá gashylkjum og þvottaefni Sjá meira