200 milljóna niðurskurður 2. desember 2004 00:01 Grípa þarf til niðurskurðar í rekstri Hafnarfjarðarbæjar til að mæta kjarasamningi kennara, segir Lúðvík Geirsson bæjarstjóri. Hann, ásamt Einari Njálssyni bæjarstjóra Árborgar, áréttar að tekjustofnar sveitarfélaganna séu veikir. Lúðvík segir útgjöld Hafnarfjarðarbæjar aukast veruleg vegna komandi kjarasamninga við starfsmenn sveitarfélaganna. Samningur kennara auki kostnað bæjarins til dæmis í kringum 190 milljónir króna á næsta ári. "Við erum að fara með fjárhagsáætlun í síðari umræðu í næstu viku. Það er ljóst að við verðum að grípa til ráðstafana núna fyrir seinni umræðu til að mæta þessum kostnaðarauka," segir Lúðvík. Allt sé til skoðunar í þeim efnum. Ekki hafi verið tekin ákvörðun um hvar herða þurfi ólina: "Ég veit að menn eru að glíma við sama vanda hér allt í kringum landið." Einar Njálsson bæjarstjóri segir sveitarfélagið Árborg þurfa að grípa verði til aðgerða vegna almennra kostnaðarþróunar en ekki sérstaklega vegna kjarasamninga grunnskólakennara. Þeir séu aðeins þriðjungur starfsmanna sveitarfélagins og eftir sé að semja við aðra starfsmenn þess. Einar segir sveitarstjórnarmenn bíða eftir niðurstöðu tekjustofanefndar sem standi í viðræðum við ríkið. Viðræður hafi miðað hægt sem séu vonbrigði. Skriður virðist kominn á störf nefndarinnar og sveitarstjórnarmenn vænti niðurstöðu eftir um tveggja mánaða skeið. Lúðvík segir spurður að fjárhagsmál Hafnarfjarðar hafi verið til skoðunar hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga rétt eins og annarra sveitarfélaga. Það hafi rétt eins og 70 prósent sveitarfélaga eytt um efni fram á síðasta ári. Niðurstaða ársreikninga verði í nokkuð góðu jafnvægi á þessu ári. "Við höfum líka verið í mikilli hagræðingu og sparnaði. Það er ekki um annað að ræða en að halda sjó í þessari stöðu," segir Lúðvík. Sveitarfélögin geti ekki rekið þjónustu við íbúa nema að rekstrargrundvöllur þeirra verði tryggður. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent Fleiri fréttir Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Sjá meira
Grípa þarf til niðurskurðar í rekstri Hafnarfjarðarbæjar til að mæta kjarasamningi kennara, segir Lúðvík Geirsson bæjarstjóri. Hann, ásamt Einari Njálssyni bæjarstjóra Árborgar, áréttar að tekjustofnar sveitarfélaganna séu veikir. Lúðvík segir útgjöld Hafnarfjarðarbæjar aukast veruleg vegna komandi kjarasamninga við starfsmenn sveitarfélaganna. Samningur kennara auki kostnað bæjarins til dæmis í kringum 190 milljónir króna á næsta ári. "Við erum að fara með fjárhagsáætlun í síðari umræðu í næstu viku. Það er ljóst að við verðum að grípa til ráðstafana núna fyrir seinni umræðu til að mæta þessum kostnaðarauka," segir Lúðvík. Allt sé til skoðunar í þeim efnum. Ekki hafi verið tekin ákvörðun um hvar herða þurfi ólina: "Ég veit að menn eru að glíma við sama vanda hér allt í kringum landið." Einar Njálsson bæjarstjóri segir sveitarfélagið Árborg þurfa að grípa verði til aðgerða vegna almennra kostnaðarþróunar en ekki sérstaklega vegna kjarasamninga grunnskólakennara. Þeir séu aðeins þriðjungur starfsmanna sveitarfélagins og eftir sé að semja við aðra starfsmenn þess. Einar segir sveitarstjórnarmenn bíða eftir niðurstöðu tekjustofanefndar sem standi í viðræðum við ríkið. Viðræður hafi miðað hægt sem séu vonbrigði. Skriður virðist kominn á störf nefndarinnar og sveitarstjórnarmenn vænti niðurstöðu eftir um tveggja mánaða skeið. Lúðvík segir spurður að fjárhagsmál Hafnarfjarðar hafi verið til skoðunar hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga rétt eins og annarra sveitarfélaga. Það hafi rétt eins og 70 prósent sveitarfélaga eytt um efni fram á síðasta ári. Niðurstaða ársreikninga verði í nokkuð góðu jafnvægi á þessu ári. "Við höfum líka verið í mikilli hagræðingu og sparnaði. Það er ekki um annað að ræða en að halda sjó í þessari stöðu," segir Lúðvík. Sveitarfélögin geti ekki rekið þjónustu við íbúa nema að rekstrargrundvöllur þeirra verði tryggður.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent Fleiri fréttir Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Sjá meira