Breytingartillaga um Mannréttindaskrifstofu felld 4. desember 2004 00:01 Fjárlög næsta árs voru samþykkt á Alþingi um hádegi í gær með 31 atkvæði stjórnarliða, meðan 24 stjórnarandstöðuþingmenn sátu hjá. 8 þingmenn voru fjarverandi. Samkvæmt fjárlögunum á að verða um 10 milljarða afgangur á ríkissjóði. Fjölmargar breytingatillögur stjórnarandstöðu voru felldar í atkvæðagreiðslum fyrir hádegi, en stjórnarandstaðan sat hjá í atkvæðagreiðslu um lögin þar sem hún telur þau sjónarspil sem fái ekki staðist. Meðal breytingatillagna sem felldar voru var tillaga um að Alþingi veitti fé til að reka Mannréttindaskrifstofu. Stjórnarandstaðan sagði það gert til að skrifstofan ætti ekki allt sitt undir framkvæmdavaldinu. Lúðvík Bergvinsson, þingmaður Samfylkingar, benti á að tillagan væri samhljóða minnisblaði sem Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra, þá utanríkisráðherra, lagði fyrir ríkisstjórn fyrir sjö árum síðan. Ein breytingartillaga var samþykkt en hún sneri að heiðurslaunum listamanna, en 27 listamenn fá 1,6 milljónir í heiðurslaun á næsta ári. 52 samþykktu, 1 sagði nei og 9 voru fjarverandi. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Fleiri fréttir Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Sjá meira
Fjárlög næsta árs voru samþykkt á Alþingi um hádegi í gær með 31 atkvæði stjórnarliða, meðan 24 stjórnarandstöðuþingmenn sátu hjá. 8 þingmenn voru fjarverandi. Samkvæmt fjárlögunum á að verða um 10 milljarða afgangur á ríkissjóði. Fjölmargar breytingatillögur stjórnarandstöðu voru felldar í atkvæðagreiðslum fyrir hádegi, en stjórnarandstaðan sat hjá í atkvæðagreiðslu um lögin þar sem hún telur þau sjónarspil sem fái ekki staðist. Meðal breytingatillagna sem felldar voru var tillaga um að Alþingi veitti fé til að reka Mannréttindaskrifstofu. Stjórnarandstaðan sagði það gert til að skrifstofan ætti ekki allt sitt undir framkvæmdavaldinu. Lúðvík Bergvinsson, þingmaður Samfylkingar, benti á að tillagan væri samhljóða minnisblaði sem Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra, þá utanríkisráðherra, lagði fyrir ríkisstjórn fyrir sjö árum síðan. Ein breytingartillaga var samþykkt en hún sneri að heiðurslaunum listamanna, en 27 listamenn fá 1,6 milljónir í heiðurslaun á næsta ári. 52 samþykktu, 1 sagði nei og 9 voru fjarverandi.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Fleiri fréttir Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Sjá meira