Styddi hallarbyltingu í sósíalísku 6. desember 2004 00:01 Níu mánuðum eftir að Sigurður Ingi Jónsson, oddviti Frjálslynda flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður fyrir síðustu þingkosningar, sagði sig úr flokknum vegna óánægju með stefnu flokksins og varaformanninn segir hann flokkinn ekkert hafa breyst en heldur opnum þeim möguleika að snúa aftur og taka þátt í hallarbyltingu gegn forystunni. "Ég er náttúrlega mjög ósáttur við þá stefnu sem flokkurinn hefur tekið. Mér finnst framganga flokksins hafa einkennst af verkalýðsforystutilburðum fyrir smábátasjómenn og ganga þvert á yfirlýsta stefnu um að flokkurinn sé hægra megin við miðju í stjórnmálum, mér finnst hann vera miklu meira út í að vera sósíalískur flokkur." Kornið sem fyllti mælinn var þegar Magnús Þór Hafsteinsson varaformaður var valinn þingflokksformaður. Sigurður var ósáttur við að hann talaði þvert á stefnu flokksins í nokkrum málum og ekki síður sum skrif hans á spjallvef, svo sem þegar hann lagði til að sprengjum yrði varpað á nokkra forystumenn Sjálfstæðisflokksins. Sigurður segist ekki sjá að úrsögn sín hafi breytt neinu um framferði Magnúsar. "Þó ég sé ekki í flokknum er ég í góðu sambandi við ýmsa í flokknum, bæði í miðstjórn og þingflokki. Ég kvaddi með þeim orðum að ég myndi ekkert gera með eða fyrir þennan flokk undir núverandi forystu og að ef ég kæmi aftur til flokksins væri það til að taka þátt í hallarbyltingu. Auðvitað brýst það í manni," segir Sigurður Ingi sem telur að ef ekkert verði að gert lognist flokkurinn út af og hverfi í næstu kosningum. Fréttir Innlent Lífið Menning Stj.mál Mest lesið Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent Trudeau segir af sér Erlent Fleiri fréttir Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Ástandið að lagast í Hvítá Kviknaði í eldhúsinnréttingu Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Sjá meira
Níu mánuðum eftir að Sigurður Ingi Jónsson, oddviti Frjálslynda flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður fyrir síðustu þingkosningar, sagði sig úr flokknum vegna óánægju með stefnu flokksins og varaformanninn segir hann flokkinn ekkert hafa breyst en heldur opnum þeim möguleika að snúa aftur og taka þátt í hallarbyltingu gegn forystunni. "Ég er náttúrlega mjög ósáttur við þá stefnu sem flokkurinn hefur tekið. Mér finnst framganga flokksins hafa einkennst af verkalýðsforystutilburðum fyrir smábátasjómenn og ganga þvert á yfirlýsta stefnu um að flokkurinn sé hægra megin við miðju í stjórnmálum, mér finnst hann vera miklu meira út í að vera sósíalískur flokkur." Kornið sem fyllti mælinn var þegar Magnús Þór Hafsteinsson varaformaður var valinn þingflokksformaður. Sigurður var ósáttur við að hann talaði þvert á stefnu flokksins í nokkrum málum og ekki síður sum skrif hans á spjallvef, svo sem þegar hann lagði til að sprengjum yrði varpað á nokkra forystumenn Sjálfstæðisflokksins. Sigurður segist ekki sjá að úrsögn sín hafi breytt neinu um framferði Magnúsar. "Þó ég sé ekki í flokknum er ég í góðu sambandi við ýmsa í flokknum, bæði í miðstjórn og þingflokki. Ég kvaddi með þeim orðum að ég myndi ekkert gera með eða fyrir þennan flokk undir núverandi forystu og að ef ég kæmi aftur til flokksins væri það til að taka þátt í hallarbyltingu. Auðvitað brýst það í manni," segir Sigurður Ingi sem telur að ef ekkert verði að gert lognist flokkurinn út af og hverfi í næstu kosningum.
Fréttir Innlent Lífið Menning Stj.mál Mest lesið Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Innlent Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent Trudeau segir af sér Erlent Fleiri fréttir Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Ástandið að lagast í Hvítá Kviknaði í eldhúsinnréttingu Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Sjá meira