Góðir skór í íslenska slyddu 9. desember 2004 00:01 Íslenskt veðurfar er ólíkt því sem gerist í flestum öðrum löndum, himnarnir breytast á sekúndubroti og sól og slydda skiptast á. Þegar fer að kólna og blotna er gott að eiga viðeigandi fatnað sem heldur manni heitum og þurrum og það er alger óþarfi að fara í lummufasann þótt klæðnaðurinn taki mið af veðri. Timberland-skórnir eru frábærir fyrir íslenska veðráttu og ekki skemmir að þeir eru til í ótal útfærslum og standast ströngustu tískukröfur. Timberland-fyrirtækið var stofnað árið 1973 upp úr gömlu skófyrirtæki sem einungis framleiddi gróf og sterk leðurstígvél sem aðallega voru seld til verkamanna. Í upphafi voru sterkir vatnsheldir skór aðalsmerki Timberland en í lok áttunda áratugarins var bætt við framleiðsluna bátaskóm og hversdagslegri skóm. Eftir það fór boltinn að rúlla hratt og á níunda áratugnum var komin kvenlína, barnalína, fatalína og fylgihlutir og verslanir fyrirtækisins urðu eins konar lífstílsbúðir sem þær eru enn í dag. Ein Timberland-verslun er hér á landi, í Kringlunni, og þar er hægt að fá hágæðaskó og fatnað á alla fjölskylduna.Bleikir barnaskór kr. 5.990Háir dömuskór ljósbrúnir kr. 16.990Dökkbláir herrraskór kr. 14.990Ljósgulbrúnir hefðbundnir herraskór kr. 14.990Brúnir herraskór kr. 11.990Dökkbrúnir dömuskór kr. 10.990 Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Fleiri fréttir „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira
Íslenskt veðurfar er ólíkt því sem gerist í flestum öðrum löndum, himnarnir breytast á sekúndubroti og sól og slydda skiptast á. Þegar fer að kólna og blotna er gott að eiga viðeigandi fatnað sem heldur manni heitum og þurrum og það er alger óþarfi að fara í lummufasann þótt klæðnaðurinn taki mið af veðri. Timberland-skórnir eru frábærir fyrir íslenska veðráttu og ekki skemmir að þeir eru til í ótal útfærslum og standast ströngustu tískukröfur. Timberland-fyrirtækið var stofnað árið 1973 upp úr gömlu skófyrirtæki sem einungis framleiddi gróf og sterk leðurstígvél sem aðallega voru seld til verkamanna. Í upphafi voru sterkir vatnsheldir skór aðalsmerki Timberland en í lok áttunda áratugarins var bætt við framleiðsluna bátaskóm og hversdagslegri skóm. Eftir það fór boltinn að rúlla hratt og á níunda áratugnum var komin kvenlína, barnalína, fatalína og fylgihlutir og verslanir fyrirtækisins urðu eins konar lífstílsbúðir sem þær eru enn í dag. Ein Timberland-verslun er hér á landi, í Kringlunni, og þar er hægt að fá hágæðaskó og fatnað á alla fjölskylduna.Bleikir barnaskór kr. 5.990Háir dömuskór ljósbrúnir kr. 16.990Dökkbláir herrraskór kr. 14.990Ljósgulbrúnir hefðbundnir herraskór kr. 14.990Brúnir herraskór kr. 11.990Dökkbrúnir dömuskór kr. 10.990
Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Fleiri fréttir „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira