Fljúgandi fiskar og vinnugleði 30. ágúst 2004 00:01 Í Seattle er heimsfrægur fiskmarkaður sem kallast Pike Place og öðlaðist frægð sína fyrst og fremst vegna sérstaks viðhorfs fisksalanna til vinnu sinnar og viðskiptavina. Þeir settu sér það takmark að ná heimsfrægð án þess þó að eyða stórfé í auglýsingar heldur leggja sig alla fram við að gera heimsókn til þeirra einstaka hvort sem fólk keypti hjá þeim fisk eða ekki. Þeir settust niður og settu sér nokkar vinnureglur sem þeir fylgja í einu og öllu. Þær eru aðallega fjórar og eru þær eftirfarandi: "leiktu þér", "gerðu einhverjum glaðan dag", "veldu þér viðhorf" og "vertu á staðnum". Gestir flykkjast á markaðinn alls staðar að úr heiminum til að sjá vinnuglaða fisksalana kasta á milli sín fisknum til að skemmta fólki og upplifa einstakt viðhorf þeirra og gleði. Stephen Lundin kvikmyndagerðarmaður álpaðist á markaðinn einn daginn eftir erfiðar tökur og varð heillaður. Eftir hann liggur nú bókin Fish! sem fjallar um þennan sérstaka markað og hvernig fólk geti tekið sér fisksalana til fyrirmyndar í starfi. Atvinna Mest lesið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Laufeyjar Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Hlýleg stemming og einstök matarupplifun Lífið samstarf Fleiri fréttir „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Í Seattle er heimsfrægur fiskmarkaður sem kallast Pike Place og öðlaðist frægð sína fyrst og fremst vegna sérstaks viðhorfs fisksalanna til vinnu sinnar og viðskiptavina. Þeir settu sér það takmark að ná heimsfrægð án þess þó að eyða stórfé í auglýsingar heldur leggja sig alla fram við að gera heimsókn til þeirra einstaka hvort sem fólk keypti hjá þeim fisk eða ekki. Þeir settust niður og settu sér nokkar vinnureglur sem þeir fylgja í einu og öllu. Þær eru aðallega fjórar og eru þær eftirfarandi: "leiktu þér", "gerðu einhverjum glaðan dag", "veldu þér viðhorf" og "vertu á staðnum". Gestir flykkjast á markaðinn alls staðar að úr heiminum til að sjá vinnuglaða fisksalana kasta á milli sín fisknum til að skemmta fólki og upplifa einstakt viðhorf þeirra og gleði. Stephen Lundin kvikmyndagerðarmaður álpaðist á markaðinn einn daginn eftir erfiðar tökur og varð heillaður. Eftir hann liggur nú bókin Fish! sem fjallar um þennan sérstaka markað og hvernig fólk geti tekið sér fisksalana til fyrirmyndar í starfi.
Atvinna Mest lesið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Laufeyjar Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Hlýleg stemming og einstök matarupplifun Lífið samstarf Fleiri fréttir „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp