Mýkri línur í tísku 30. ágúst 2004 00:01 Á hverju hausti þegar dagskrá líkamsræktarstöðvanna verður ljós kemur fram hvað það er sem viðskiptavinirnir sækjast helst eftir. Sólrún Birgisdóttir hjá Iceland spa & fitness segir að mýkri línur virðast vera að koma í tímana þar sem æfingarnar séu að mýkjast og má sjá mikla aukningu í jóga og Bodybalance sem samanstendur af jóga, Pilates og Tai chi. "Mér finnst eins og fólk vilji fara að fá aðeins mýkri leikfimi og er hugræn leikfimi eftirsótt. Auk þess er dansinn að koma sterkur inn og danstímarnir orðnir fjölsóttir," segir Sólrún. "Það má greina pínulítið afturhvarf til níunda áratugarins þegar Jane Fonda-leikfimin var vinsælust," segir Sólrún og í ár bjóða þau upp á tíma sem heitir Dirty Dancing og eru með æfingar og tónlist í anda þess tíma sem sú bíómynd var vinsæl. Iceland spa & fitness reynir að koma til móts við alla viðskiptavini sína og hefur námskeið sem heitir Í form eftir 50 sprottið úr því. "Við fundum fyrir því að eldri konurnar fundu sig ekki alveg í stelpunámskeiðunum hjá okkur og þær vilja jafnvel aðrar áherslur en þær yngri. Við bjóðum því þessa tíma og hafa þeir farið vel í þennan aldurshóp og þær gjörsamlega finna sig," segir Sólrún. Heilsa Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Fleiri fréttir Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Á hverju hausti þegar dagskrá líkamsræktarstöðvanna verður ljós kemur fram hvað það er sem viðskiptavinirnir sækjast helst eftir. Sólrún Birgisdóttir hjá Iceland spa & fitness segir að mýkri línur virðast vera að koma í tímana þar sem æfingarnar séu að mýkjast og má sjá mikla aukningu í jóga og Bodybalance sem samanstendur af jóga, Pilates og Tai chi. "Mér finnst eins og fólk vilji fara að fá aðeins mýkri leikfimi og er hugræn leikfimi eftirsótt. Auk þess er dansinn að koma sterkur inn og danstímarnir orðnir fjölsóttir," segir Sólrún. "Það má greina pínulítið afturhvarf til níunda áratugarins þegar Jane Fonda-leikfimin var vinsælust," segir Sólrún og í ár bjóða þau upp á tíma sem heitir Dirty Dancing og eru með æfingar og tónlist í anda þess tíma sem sú bíómynd var vinsæl. Iceland spa & fitness reynir að koma til móts við alla viðskiptavini sína og hefur námskeið sem heitir Í form eftir 50 sprottið úr því. "Við fundum fyrir því að eldri konurnar fundu sig ekki alveg í stelpunámskeiðunum hjá okkur og þær vilja jafnvel aðrar áherslur en þær yngri. Við bjóðum því þessa tíma og hafa þeir farið vel í þennan aldurshóp og þær gjörsamlega finna sig," segir Sólrún.
Heilsa Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Fleiri fréttir Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira