Þriggja hæða herleg terta 29. júlí 2004 00:01 Bræðurnir Gunnar Jökull og Kjartan Tindur Gunnarssynir eiga afmæli með fárra daga millibili. Yfirleitt er haldið upp á þau með einni stórri sameiginlegri veislu og þar sem þau eru að sumarlagi er stundum hægt að halda hana úti í garði. Þannig var það á dögunum. Þá fagnaði Gunnar Jökull níu ára afmæli og Kjartan Tindur sex ára. Móðirin Sigríður Kjartansdóttir bakaði herlega þriggja hæða súkkulaðiköku og skreytti með smartísi. Sigríður var svo góð að gefa okkur uppskriftina sem er svohljóðandi. Súkkulaðiterta 750 g smjör 750 g sykur 6 egg 750 g hveiti 6 tsk. lyftiduft 300 g súkkulaðidropar Smörið og sykurinn er hrært vel saman. Eggin eru sett út í eitt í senn, til skiptis við hveitið og lyftiduftið sem hefur verið blandað saman. Súkkulaðinu bætt í hræruna. Deginu er skipt í þrjú smurð form. Bakað í 45 mínútur við 175 gráðu hita. Krem Betty Crocker súkkulaðikrem er búið til og sett á milli botnanna eða lagað súkkulaðikrem eftir eigin uppskrift. Skraut 300 gr dökkt hjúpsúkkulaði 1 dl rjómi Sett í pott og súkkulaðið látið bráðna við vægan hita í rjómanum. Hellt yfir kökuna og hún skreytt að vild. Matur Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Bræðurnir Gunnar Jökull og Kjartan Tindur Gunnarssynir eiga afmæli með fárra daga millibili. Yfirleitt er haldið upp á þau með einni stórri sameiginlegri veislu og þar sem þau eru að sumarlagi er stundum hægt að halda hana úti í garði. Þannig var það á dögunum. Þá fagnaði Gunnar Jökull níu ára afmæli og Kjartan Tindur sex ára. Móðirin Sigríður Kjartansdóttir bakaði herlega þriggja hæða súkkulaðiköku og skreytti með smartísi. Sigríður var svo góð að gefa okkur uppskriftina sem er svohljóðandi. Súkkulaðiterta 750 g smjör 750 g sykur 6 egg 750 g hveiti 6 tsk. lyftiduft 300 g súkkulaðidropar Smörið og sykurinn er hrært vel saman. Eggin eru sett út í eitt í senn, til skiptis við hveitið og lyftiduftið sem hefur verið blandað saman. Súkkulaðinu bætt í hræruna. Deginu er skipt í þrjú smurð form. Bakað í 45 mínútur við 175 gráðu hita. Krem Betty Crocker súkkulaðikrem er búið til og sett á milli botnanna eða lagað súkkulaðikrem eftir eigin uppskrift. Skraut 300 gr dökkt hjúpsúkkulaði 1 dl rjómi Sett í pott og súkkulaðið látið bráðna við vægan hita í rjómanum. Hellt yfir kökuna og hún skreytt að vild.
Matur Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira