KB stærri en LÍ og Íslandsbanki 15. júní 2004 00:01 KB banki er orðinn stærri en Landsbankinn og Íslandsbanki til samans eftir kaup á dönskum fjárfestingarbanka í gær og er orðinn nánast jafn stór og stærsti banki Finnlands. Til þess að átta sig á umfangi kaupanna upp á 84 milljarða króna þá er það hærri upphæð en andvirði allra sjávarútvegsfyrirtækja og fisksölufyrirtækja sem skráð eru í Kauphöll Íslands. Reyndar er kaupverðið heldur hærra en 84 milljarðar því seljendur danska bankans héldu eftir 26 milljarða arði sem raunhæft er að bæta við kaupverðið. Dagblaðið Financial Times fjallar í dag um kaupin. Í grein blaðsins segir að kaupin hafi komið á óvart í Skandinavíu og að búist hafi verið við að sænskur banki, til að mynda Nordea eða SEB, myndi kaupa FIH. Hermt er að enginn hafi heyrt talað um KB í þessu samhengi fyrr en gengið var frá kaupunum í gær. Haft er eftir Sigurði Einarssyni, stjórnarformanni KB, að bankinn hyggi á frekari fjárfestingar á Norðurlöndum og þurfi að stækka í Danmörku, Noregi og á Íslandi. Financial Times segir raddir uppi sem efist um að KB geti fjármagnað kaupin en Sigurður vísar því á bug. Engra efasemda gætti hér á landi og hækkaði gengi bréfa í bankanum um 12,5% við fréttina. Það hafðí þau áhrif að úrvalsvísitalan hækkaði um 3,6 stig og hefur aldrei verið hærri. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Sjá meira
KB banki er orðinn stærri en Landsbankinn og Íslandsbanki til samans eftir kaup á dönskum fjárfestingarbanka í gær og er orðinn nánast jafn stór og stærsti banki Finnlands. Til þess að átta sig á umfangi kaupanna upp á 84 milljarða króna þá er það hærri upphæð en andvirði allra sjávarútvegsfyrirtækja og fisksölufyrirtækja sem skráð eru í Kauphöll Íslands. Reyndar er kaupverðið heldur hærra en 84 milljarðar því seljendur danska bankans héldu eftir 26 milljarða arði sem raunhæft er að bæta við kaupverðið. Dagblaðið Financial Times fjallar í dag um kaupin. Í grein blaðsins segir að kaupin hafi komið á óvart í Skandinavíu og að búist hafi verið við að sænskur banki, til að mynda Nordea eða SEB, myndi kaupa FIH. Hermt er að enginn hafi heyrt talað um KB í þessu samhengi fyrr en gengið var frá kaupunum í gær. Haft er eftir Sigurði Einarssyni, stjórnarformanni KB, að bankinn hyggi á frekari fjárfestingar á Norðurlöndum og þurfi að stækka í Danmörku, Noregi og á Íslandi. Financial Times segir raddir uppi sem efist um að KB geti fjármagnað kaupin en Sigurður vísar því á bug. Engra efasemda gætti hér á landi og hækkaði gengi bréfa í bankanum um 12,5% við fréttina. Það hafðí þau áhrif að úrvalsvísitalan hækkaði um 3,6 stig og hefur aldrei verið hærri.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Raforka til gagnavera snarminnkað Viðskipti innlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Sjá meira