Tilnefningar kynntar 15. júní 2004 00:01 Tilnefningar til Grímunnar, íslensku leiklistarverðlaunanna, voru tilkynntar við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu í gær. Alls er tilnefnt til verðlauna í fimmtán flokkum, fimm tilnefningar í hverjum flokki. Dómnefnd velur síðan einn verðlaunahafa í hverjum flokki og verða úrslitin kunngerð á Grímuhátíðinni, sem haldin verður í Borgarleikhúsinu 16. júní í beinni útsendingu Sjónvarpsins. Flestar tilnefningar, alls tíu, hlaut Þetta er allt að koma í leikgerð Baltasar Kormáks eftir samnefndri sögu Hallgríms Helgasonar. Níu tilnefningar hlaut uppfærsla Þjóðleikhússins á Ríkarði þriðja, og söngleikurinn Chicago í Borgarleikhúsinu fékk átta tilnefningar. Tilnefningar í flokkana eru sem hér segir: Sýning ársins Brim (Vesturport) Meistarinn og Margaríta (Hafnarfjarðarleikhúsið) Ríkarður þriðji (Þjóðleikhúsið) Sporvagninn Girnd (Leikfélag Reykjavíkur) Þetta er allt að koma (Þjóðleikhúsið) Leikstjóri ársins Baltasar Kormákur (Þetta er allt að koma) Hafliði Arngrímsson (Brim) Rimas Tuominas (Ríkarður þriðji) Stefán Jónsson (Sporvagninn Girnd) Þórhildur Þorleifsdóttir (Chicago) Leikari ársins í aðalhlutverki Eggert Þorleifsson (Belgíska Kongó) Gunnar Eyjólfsson (Græna landið) Hilmir Snær Guðnason (Ríkarður þriðji) Ólafur Egill Egilsson (Brim) Stefán Jónsson (Erling) Leikkona ársins í aðalhlutverki Brynhildur Guðjónsdóttir (Edit Piaf) Harpa Arnardóttir (Sporvagninn Girnd) Jóhanna Vigdís Arnardóttir (Chicago) Ólafía Hrönn Jónsdóttir (Þetta er allt að koma) Sigrún Edda Björnsdóttir (Sporvagninn Girnd) Leikari ársins í aukahlutverki Björn Thors (Græna landið) Eggert Þorleifsson (Chicago) Hjálmar Hjálmarsson (Meistarinn og Margaríta) Þór Túliníus (Draugalestin) Þröstur Leó Gunnarsson (Þetta er allt að koma) Leikkona ársins í aukahlutverki Brynhildur Guðjónsdóttir (Þetta er allt að koma) Edda Arnljótsdóttir (Þetta er allt að koma) Guðrún S. Gísladóttir (Vegurinn brennur) Guðrún S. Gísladóttir (Ríkarður þriðji) Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir (Ríkarður þirðji) Leikskáld ársins Bragi Ólafsson (Belgíska Kongó) Hallgrímur Helgason og Baltasar Kormákur (Þetta er allt að koma) Hávar Sigurjónsson (Pabbastrákur) Jón Atli Jónasson (Brim) Ólafur Haukur Símonarson (Græna landið) Mest lesið Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Lífið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Lífið Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Matur Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti Tónlist Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Bíó og sjónvarp Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Lífið Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Leikjavísir Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Lífið Fleiri fréttir Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Tilnefningar til Grímunnar, íslensku leiklistarverðlaunanna, voru tilkynntar við hátíðlega athöfn í Borgarleikhúsinu í gær. Alls er tilnefnt til verðlauna í fimmtán flokkum, fimm tilnefningar í hverjum flokki. Dómnefnd velur síðan einn verðlaunahafa í hverjum flokki og verða úrslitin kunngerð á Grímuhátíðinni, sem haldin verður í Borgarleikhúsinu 16. júní í beinni útsendingu Sjónvarpsins. Flestar tilnefningar, alls tíu, hlaut Þetta er allt að koma í leikgerð Baltasar Kormáks eftir samnefndri sögu Hallgríms Helgasonar. Níu tilnefningar hlaut uppfærsla Þjóðleikhússins á Ríkarði þriðja, og söngleikurinn Chicago í Borgarleikhúsinu fékk átta tilnefningar. Tilnefningar í flokkana eru sem hér segir: Sýning ársins Brim (Vesturport) Meistarinn og Margaríta (Hafnarfjarðarleikhúsið) Ríkarður þriðji (Þjóðleikhúsið) Sporvagninn Girnd (Leikfélag Reykjavíkur) Þetta er allt að koma (Þjóðleikhúsið) Leikstjóri ársins Baltasar Kormákur (Þetta er allt að koma) Hafliði Arngrímsson (Brim) Rimas Tuominas (Ríkarður þriðji) Stefán Jónsson (Sporvagninn Girnd) Þórhildur Þorleifsdóttir (Chicago) Leikari ársins í aðalhlutverki Eggert Þorleifsson (Belgíska Kongó) Gunnar Eyjólfsson (Græna landið) Hilmir Snær Guðnason (Ríkarður þriðji) Ólafur Egill Egilsson (Brim) Stefán Jónsson (Erling) Leikkona ársins í aðalhlutverki Brynhildur Guðjónsdóttir (Edit Piaf) Harpa Arnardóttir (Sporvagninn Girnd) Jóhanna Vigdís Arnardóttir (Chicago) Ólafía Hrönn Jónsdóttir (Þetta er allt að koma) Sigrún Edda Björnsdóttir (Sporvagninn Girnd) Leikari ársins í aukahlutverki Björn Thors (Græna landið) Eggert Þorleifsson (Chicago) Hjálmar Hjálmarsson (Meistarinn og Margaríta) Þór Túliníus (Draugalestin) Þröstur Leó Gunnarsson (Þetta er allt að koma) Leikkona ársins í aukahlutverki Brynhildur Guðjónsdóttir (Þetta er allt að koma) Edda Arnljótsdóttir (Þetta er allt að koma) Guðrún S. Gísladóttir (Vegurinn brennur) Guðrún S. Gísladóttir (Ríkarður þriðji) Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir (Ríkarður þirðji) Leikskáld ársins Bragi Ólafsson (Belgíska Kongó) Hallgrímur Helgason og Baltasar Kormákur (Þetta er allt að koma) Hávar Sigurjónsson (Pabbastrákur) Jón Atli Jónasson (Brim) Ólafur Haukur Símonarson (Græna landið)
Mest lesið Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Lífið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Lífið Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Matur Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti Tónlist Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Bíó og sjónvarp Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Lífið Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Leikjavísir Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Lífið Fleiri fréttir Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira