Innlent

Kjörfundaratkvæði í Kraganum talin

Talningu kjörfundaratkvæða í Suðvesturkjrödæmi erlokið. Einungis á eftir að telja 4.400 til 4.500 utankjörfundaratkvæði. Ólafur Ragnar Grímsson hlaut 63,3% greiddra atkvæða. Á kjörskrá voru 50.109 og greiddu 27.568 atkvæði eða 55%. Ólafur Ragnar Grímsson hlaut 17.448 atkvæði eða 63,3%, Baldur Ágústsson hlaut 2.686 atkvæði eða 9,7% og Ástþór Magnússon hlaut 397 atkvæði eða 1,4%. Auðir seðlar voru 6.875 eða 24,9% og ógildir 162 eða 0,6%.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×