Breiðhyltingar fá sinn fisk 18. nóvember 2004 00:01 "Þetta er sama fiskbúð og er á Seltjarnarnesi. Það hefur gengið vel þar og því ákváðum við að færa út kvíarnar. Við ætlum að gefa okkur tíma í þessa nýju fiskbúð og auðvitað erum við með sama góða hráefnið á boðstólum og úti á Seltjarnarnesi," segir Þorkell Diego, starfsmaður fiskbúðarinnar Vegamóta sem var opnuð þann 25. október að Arnarbakka 4 til 6 í Breiðholti. "Rekstur fiskbúðar hér í Arnarbakkanum hefur aðeins dottið niður og fólk hefur næstum því afvanist fisknum. Síðan við opnuðum hefur fólk verið að láta sjá sig og þetta lítur ágætlega út þó við þurfum að sjálfsögðu að sýna þolinmæði," segir Þorkell en hann og sonur hans bjóða upp á eitthvað fyrir alla. "Það er ágætis blanda hér í hverfinu þar sem mikið af ungu fólki hefur flutt hingað á síðustu árum og margt fólk sem komið er til vits og ára hefur líka aðsetur hér og hefur sumt hvert búið hér alla ævi. Fiskréttirnir eru vinsælastir hjá okkur eins og til dæmis ýsa í karrí, sinnepssósu eða hvítlaukssósu, en tilbúnir réttir höfða frekar til yngra fólks. Fullorðið fólk er meira fyrir hefðbundna rétti og fær sér frekar heila ýsu eða stórlúðu." Í fiskbúðinni eru alltaf einhver tilboð í gangi og vill Þorkell minna fólk á að grípa gæsina þegar skötutíðin hefst. "Það verður heljarinnar veisla hér í kringum Þorláksmessu og bjóðum við upp á úrvalsskötu sem við fengum til dæmis verðlaun fyrir í fyrra. Við í fjölskyldunni erum líka Vestfirðingar og því ætti fólk að vita að við kunnum handbragðið." Matur Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
"Þetta er sama fiskbúð og er á Seltjarnarnesi. Það hefur gengið vel þar og því ákváðum við að færa út kvíarnar. Við ætlum að gefa okkur tíma í þessa nýju fiskbúð og auðvitað erum við með sama góða hráefnið á boðstólum og úti á Seltjarnarnesi," segir Þorkell Diego, starfsmaður fiskbúðarinnar Vegamóta sem var opnuð þann 25. október að Arnarbakka 4 til 6 í Breiðholti. "Rekstur fiskbúðar hér í Arnarbakkanum hefur aðeins dottið niður og fólk hefur næstum því afvanist fisknum. Síðan við opnuðum hefur fólk verið að láta sjá sig og þetta lítur ágætlega út þó við þurfum að sjálfsögðu að sýna þolinmæði," segir Þorkell en hann og sonur hans bjóða upp á eitthvað fyrir alla. "Það er ágætis blanda hér í hverfinu þar sem mikið af ungu fólki hefur flutt hingað á síðustu árum og margt fólk sem komið er til vits og ára hefur líka aðsetur hér og hefur sumt hvert búið hér alla ævi. Fiskréttirnir eru vinsælastir hjá okkur eins og til dæmis ýsa í karrí, sinnepssósu eða hvítlaukssósu, en tilbúnir réttir höfða frekar til yngra fólks. Fullorðið fólk er meira fyrir hefðbundna rétti og fær sér frekar heila ýsu eða stórlúðu." Í fiskbúðinni eru alltaf einhver tilboð í gangi og vill Þorkell minna fólk á að grípa gæsina þegar skötutíðin hefst. "Það verður heljarinnar veisla hér í kringum Þorláksmessu og bjóðum við upp á úrvalsskötu sem við fengum til dæmis verðlaun fyrir í fyrra. Við í fjölskyldunni erum líka Vestfirðingar og því ætti fólk að vita að við kunnum handbragðið."
Matur Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp