Umtalsverð lækkun lyfjaverðs 3. september 2004 00:01 Heilbrigðisyfirvöld hafa gert samkomulag við fulltrúa frumlyfjaframleiðanda innan Félags íslenskra stórkaupmanna og við fulltrúa Actavis hf um lækkun lyfjaverðs. Samkvæmt samkomulaginu er stefnt að því að lyfjaverð í heildsölu á Íslandi verði sambærilegt við meðalverð á hinum Norðurlöndunum hverju sinni innan 2ja ára. Samtals mun lyfjaverðslækkun á þessu ári nema um 763 m.kr. í heildsölu sem svarar um 1.136 m.kr. í smásölu. Þegar samkomulagið um lægra lyfjaverð var í höfn var horfið frá áformum um upptöku viðmiðunarverðs lyfja með sambærileg meðferðaráhrif en það átti samkvæmt reglugerð að taka gildi hinn 1. ágúst 2004 sl. Íslendingar taka minna af lyfjum en nágrannaþjóðirnar en borga mun meira fyrir. Á síðustu árum hefur lyfjakostnaður landsmanna aukist hröðum skrefum. Í skýrslu Ríkisendurskoðunar um íslenska lyfjamarkaðinn frá því í mars 2004 kemur meðal annars fram að þrátt fyrir að lyfjanotkun á hvern íbúa á Íslandi hafi undanfarin ár verið minni en á hvern íbúa í nágrannalöndunum, hefur lyfjakostnaður hér á landi verið mun meiri. Þannig var lyfjakostnaður á hvern Íslending 46% meiri árið 2003 en á hvern Dana og Norðmann. Árið 2003 nam heildarlyfjakostnaður á Íslandi m.v. skráð hámarksverð samtals 14 milljörðum króna. Sé gengið út frá svipaðri lyfjanotkun og að sama lyfjaverð hefði gilt á Íslandi og í Danmörku og Noregi hefði það þýtt að lyfjakostnaður landsmanna árið 2003 hefði orðið um 4,4 milljörðum króna lægri en hann varð. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Viðskipti innlent „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Viðskipti innlent Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Viðskipti innlent Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Viðskipti innlent Eyjólfur Árni hættir hjá SA Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Jón Ólafur í framboði til formanns SA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Sjá meira
Heilbrigðisyfirvöld hafa gert samkomulag við fulltrúa frumlyfjaframleiðanda innan Félags íslenskra stórkaupmanna og við fulltrúa Actavis hf um lækkun lyfjaverðs. Samkvæmt samkomulaginu er stefnt að því að lyfjaverð í heildsölu á Íslandi verði sambærilegt við meðalverð á hinum Norðurlöndunum hverju sinni innan 2ja ára. Samtals mun lyfjaverðslækkun á þessu ári nema um 763 m.kr. í heildsölu sem svarar um 1.136 m.kr. í smásölu. Þegar samkomulagið um lægra lyfjaverð var í höfn var horfið frá áformum um upptöku viðmiðunarverðs lyfja með sambærileg meðferðaráhrif en það átti samkvæmt reglugerð að taka gildi hinn 1. ágúst 2004 sl. Íslendingar taka minna af lyfjum en nágrannaþjóðirnar en borga mun meira fyrir. Á síðustu árum hefur lyfjakostnaður landsmanna aukist hröðum skrefum. Í skýrslu Ríkisendurskoðunar um íslenska lyfjamarkaðinn frá því í mars 2004 kemur meðal annars fram að þrátt fyrir að lyfjanotkun á hvern íbúa á Íslandi hafi undanfarin ár verið minni en á hvern íbúa í nágrannalöndunum, hefur lyfjakostnaður hér á landi verið mun meiri. Þannig var lyfjakostnaður á hvern Íslending 46% meiri árið 2003 en á hvern Dana og Norðmann. Árið 2003 nam heildarlyfjakostnaður á Íslandi m.v. skráð hámarksverð samtals 14 milljörðum króna. Sé gengið út frá svipaðri lyfjanotkun og að sama lyfjaverð hefði gilt á Íslandi og í Danmörku og Noregi hefði það þýtt að lyfjakostnaður landsmanna árið 2003 hefði orðið um 4,4 milljörðum króna lægri en hann varð.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Viðskipti innlent „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Viðskipti innlent Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Viðskipti innlent Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Viðskipti innlent Eyjólfur Árni hættir hjá SA Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Jón Ólafur í framboði til formanns SA Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Helgi fær ekki áheyrn Hæstaréttar Hans leiðir vinnu við mögulega sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Hagnaður Isavia rúmir fimm milljarðar Aðalsteinn verður aðstoðarritsjóri við hlið systur sinnar Sjá meira