Alþingi greiði manni 3,2 milljónir 14. desember 2004 00:01 Alþingi var í dag dæmt í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag til að greiða manni 3,2 milljónir króna í skaðabætur vegna slyss sem hann varð fyrir í júlí árið 2001 í bílageymslu í kjallara nýbyggingar þjónustuskála Alþingis. Maðurinn stefndi bæði Alþingi og Ólafi og Gunnari - byggingarfélagi, sem byggði bílageymsluna, vegna ágreinings um bótaskyldu en Héraðsdómur sýknaði byggingarfélagið af kröfum. Maðurinn starfaði fyrir Ísloft á þessum tíma og hafði farið ásamt forsvarsmönnum tveggja fyrirtækja inn í bílageymslubygginguna til að skoða aðstæður. Á svokölluðu tækjasvæði á staðnum féll hann niður um óvarið op og ofan í gryfju sem var tveggja metra djúp og nokkrir metrar að lengd. Við fallið fékk hanm höfuðhögg og lenti illa á vinstri fæti, hægri öxl og bringu, auk þess sem hann fór á kaf í vatn í gryfjunni. Maðurinn var fluttur með sjúkrabifreð á slysadeild og þurfti vegna slyssins ítrekað að koma á slysadeild og göngudeild á árinu 2001. Héraðsdómur taldi að Alþingi bæri, sem umráðaaðili byggingarinnar, ábyrgð á því að öryggisvarnir væru ekki til staðar þegar slysið varð. Öryggisráðstafanir hefðu ekki verið í samræmi við reglur um frágang við ófullgerð hús og gryfjan á tækjasvæðinu, sem maðurinn féll í, hefði verið stórhættuleg slysagildra. Maðurinn gerði kröfu um rúmlega sjö milljónir króna í skaðabætur en Héraðsdómur taldi rétt að skipta sök til helminga þar sem hann hefði ekki aflað sérstakrar heimildar fyrir skoðunarferðina í bygginguna. Alþingi var ennfremur gert að greiða 650 þúsund krónur í málskostnað. Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Hafnar því að honum hafi verið vísað út Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Alþingi var í dag dæmt í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag til að greiða manni 3,2 milljónir króna í skaðabætur vegna slyss sem hann varð fyrir í júlí árið 2001 í bílageymslu í kjallara nýbyggingar þjónustuskála Alþingis. Maðurinn stefndi bæði Alþingi og Ólafi og Gunnari - byggingarfélagi, sem byggði bílageymsluna, vegna ágreinings um bótaskyldu en Héraðsdómur sýknaði byggingarfélagið af kröfum. Maðurinn starfaði fyrir Ísloft á þessum tíma og hafði farið ásamt forsvarsmönnum tveggja fyrirtækja inn í bílageymslubygginguna til að skoða aðstæður. Á svokölluðu tækjasvæði á staðnum féll hann niður um óvarið op og ofan í gryfju sem var tveggja metra djúp og nokkrir metrar að lengd. Við fallið fékk hanm höfuðhögg og lenti illa á vinstri fæti, hægri öxl og bringu, auk þess sem hann fór á kaf í vatn í gryfjunni. Maðurinn var fluttur með sjúkrabifreð á slysadeild og þurfti vegna slyssins ítrekað að koma á slysadeild og göngudeild á árinu 2001. Héraðsdómur taldi að Alþingi bæri, sem umráðaaðili byggingarinnar, ábyrgð á því að öryggisvarnir væru ekki til staðar þegar slysið varð. Öryggisráðstafanir hefðu ekki verið í samræmi við reglur um frágang við ófullgerð hús og gryfjan á tækjasvæðinu, sem maðurinn féll í, hefði verið stórhættuleg slysagildra. Maðurinn gerði kröfu um rúmlega sjö milljónir króna í skaðabætur en Héraðsdómur taldi rétt að skipta sök til helminga þar sem hann hefði ekki aflað sérstakrar heimildar fyrir skoðunarferðina í bygginguna. Alþingi var ennfremur gert að greiða 650 þúsund krónur í málskostnað.
Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Hafnar því að honum hafi verið vísað út Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira