Beitukóngurinn þykir sælkeramatur 14. desember 2004 00:01 Veiðar og vinnsla á kuðungum úr Breiðafirði skapa nú þrjátíu manns atvinnu í Stykkishólmi og Grundarfirði. Beitukóngurinn þykir sælkeramatur bæði í Asíu og Evrópu. Það voru Hólmarar sem fyrstir hófu fyrir alvöru veiðar á kuðungi fyrir átta árum. Tunnurnar sem kastast fyrir borð eru gildrur sem verið er að leggja fyrir beitukóng en svo nefnist kuðungstegundin sem menn sækjast eftir. Veiðarnar lögðust af um tíma en hafa nú verið teknar upp að nýju og frá því í vor hafa þrír bátar í Stykkishólmi og einn úr Grundarfirði veitt beitukóng. Útgerð Arnars í Stykkishólmi er stærst en hún er með þrjá báta í kuðungsveiðum og tólf manns í vinnslu í landi. Í Grundarfirði er einn bátur, Garpur, gerður út á kuðung og sex manns vinna að verkun hans í landi. Það veldur nokkrum áhyggjum að dregið hefur úr veiðinni. Ásgeir Valdimarsson útgerðarmaður segir að í ár hafi aðeins náðst 2,5-3 kíló í gildru á móti 4-4,5 kílói í fyrra. það líti því út fyrir að svæðin þoli ekki mikið veiðiálag. Veitingastaðir í Frakklandi og Belgíu kaupa beitukónginn í heilu lagi og bjóða gestum að draga sæsnigilinn með töngum út úr kuðungnum. Kaupendur í Japan og Kóreu vilja hins vegar bara vöðvann og það soðinn. Ásgeir segir þetta herramannsmat þótt beitukóngurinn sé stífur undir tönn. Hann selst líka vel, sérstaklega í Kóreu, en verðið mætti vera aðeins hærra að sögn Ásgeirs. Fréttir Innlent Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Veiðar og vinnsla á kuðungum úr Breiðafirði skapa nú þrjátíu manns atvinnu í Stykkishólmi og Grundarfirði. Beitukóngurinn þykir sælkeramatur bæði í Asíu og Evrópu. Það voru Hólmarar sem fyrstir hófu fyrir alvöru veiðar á kuðungi fyrir átta árum. Tunnurnar sem kastast fyrir borð eru gildrur sem verið er að leggja fyrir beitukóng en svo nefnist kuðungstegundin sem menn sækjast eftir. Veiðarnar lögðust af um tíma en hafa nú verið teknar upp að nýju og frá því í vor hafa þrír bátar í Stykkishólmi og einn úr Grundarfirði veitt beitukóng. Útgerð Arnars í Stykkishólmi er stærst en hún er með þrjá báta í kuðungsveiðum og tólf manns í vinnslu í landi. Í Grundarfirði er einn bátur, Garpur, gerður út á kuðung og sex manns vinna að verkun hans í landi. Það veldur nokkrum áhyggjum að dregið hefur úr veiðinni. Ásgeir Valdimarsson útgerðarmaður segir að í ár hafi aðeins náðst 2,5-3 kíló í gildru á móti 4-4,5 kílói í fyrra. það líti því út fyrir að svæðin þoli ekki mikið veiðiálag. Veitingastaðir í Frakklandi og Belgíu kaupa beitukónginn í heilu lagi og bjóða gestum að draga sæsnigilinn með töngum út úr kuðungnum. Kaupendur í Japan og Kóreu vilja hins vegar bara vöðvann og það soðinn. Ásgeir segir þetta herramannsmat þótt beitukóngurinn sé stífur undir tönn. Hann selst líka vel, sérstaklega í Kóreu, en verðið mætti vera aðeins hærra að sögn Ásgeirs.
Fréttir Innlent Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira