Samfylking komi út úr skápnum 19. október 2004 00:01 Samtök herstöðvaandstæðinga hvetja Samfylkinguna til að skýra stefnu sína í varnarmálum. Þau saka Samfylkinguna um að "bera kápuna á báðum öxlum" í nýjum hugmyndum framtíðarhóps flokksins í varnarmálum. Stefán Pálsson, formaður Samtaka herstöðvaandstæðinga, segir að sú leið sem lögð sé til minni nokkuð á svokallaða "fataskiptaleið" sem framsóknarmenn aðhylltust á áttunda áratugnum. "Ef marka má fréttir vill Samfylkingin halda í varnarsamninginn en losna við herinn. Það er mótsagnakennt, enda gengur varnarsamningurinn fyrst og fremst út á rekstur Bandaríkjamanna á þessari sömu herstöð." Stefán segir að fyrir þingkosningarnar 1999 hafi Samfylkingin viljað leyfa Bandaríkjamönnum að fara ef þeir vildu. "Þá var ekki minnst á varnarsamninginn." Stefán segir að sífellt fleiri í forystu Samfylkingarinnar sjái hve fáranlegt það sé að reyna að ríghalda í bandaríska herstöð. "Hins vegar teldi ég það mun æskilegra og hreinlegra að flokkurinn segði það berum orðum í stað þess að reyna að bera kápuna á báðum öxlum." Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Samtök herstöðvaandstæðinga hvetja Samfylkinguna til að skýra stefnu sína í varnarmálum. Þau saka Samfylkinguna um að "bera kápuna á báðum öxlum" í nýjum hugmyndum framtíðarhóps flokksins í varnarmálum. Stefán Pálsson, formaður Samtaka herstöðvaandstæðinga, segir að sú leið sem lögð sé til minni nokkuð á svokallaða "fataskiptaleið" sem framsóknarmenn aðhylltust á áttunda áratugnum. "Ef marka má fréttir vill Samfylkingin halda í varnarsamninginn en losna við herinn. Það er mótsagnakennt, enda gengur varnarsamningurinn fyrst og fremst út á rekstur Bandaríkjamanna á þessari sömu herstöð." Stefán segir að fyrir þingkosningarnar 1999 hafi Samfylkingin viljað leyfa Bandaríkjamönnum að fara ef þeir vildu. "Þá var ekki minnst á varnarsamninginn." Stefán segir að sífellt fleiri í forystu Samfylkingarinnar sjái hve fáranlegt það sé að reyna að ríghalda í bandaríska herstöð. "Hins vegar teldi ég það mun æskilegra og hreinlegra að flokkurinn segði það berum orðum í stað þess að reyna að bera kápuna á báðum öxlum."
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira