Innsetning forseta á morgun 31. júlí 2004 00:01 Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, sver embættiseiða í þriðja sinn á morgun. Athöfnin fer fram á meðan á endurbótum á Alþingishúsinu stendur og var fjölmiðlum af þeim sökum synjað um leyfi til að sýna frá undirbúningi fyrir innsetningarathöfnina. Helmingur ríkisstjórnarinnar verður fjarverandi við athöfnina. Athöfnin hefst á morgun klukkan hálf fjögur með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Almenningi er heimilt að vera við athöfnina á meðan húsrúm leyfir. Hálfri klukkustund síðar ganga boðsgestir til Alþingishússins. Þar lýsir forseti Hæsaréttar forsetakjöri, forseti undirritar drengskaparheit að stjórnarskránni og gengur síðan fram á svalir Alþingis ásamt eiginkonu sinni og minnist fósturjarðarinnar. Gjallarhorn verða umhverfis Alþingishúsið svo almenningur geti heyrt það sem fram fer bæði í kirkjunni og Alþingishúsinu. Margir lögreglumenn verða við athöfnina, bæði til að standa heiðursvörð og sinna öryggisgæslu. Karl Steinar Valsson yfirlögregluþjónn segir að af öryggisástæðum sé ekki gefið upp hve margir lögregluþjónar komi að athöfninni. Hann segir öryggisgæslu með svipuðu yfirbragði og við síðustu innsetnigarathöfn fyrir fjórum árum. Þó sé ljóst að afstaða manna til öryggis æðstu ráðamanna hafi breyst á síðust árum og að menn taki að sjálfsögðu mið af því. Mikilvægt sé þó að vera meðvitaður um að Íslendingar séu fjarri hringiðu ógnaratburða og nauðsynlegt sé að finna skynsamlegt jafnvægi. Vegna endurbóta á húsnæði Alþingis standa menn í ströngu við að gera þar allt klárt fyrir morgundaginn. Ólöf Þórarinsdóttir, sem hefur umsjón með undirbúningi í Alþingishúsinu vildi ekki hleypa kvikmyndatökumönnum inn í húsið í dag til að taka myndir af undirbúningnum þar sem hún óttaðist að það gæti truflað störf þeirra manna sem þar vinna. Kvikmyndatökumenn hafa hins vegar aldrei verið taldir trufla störf þeirra 63ja þingmanna sem þarna vinna lungann úr árinu. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, sver embættiseiða í þriðja sinn á morgun. Athöfnin fer fram á meðan á endurbótum á Alþingishúsinu stendur og var fjölmiðlum af þeim sökum synjað um leyfi til að sýna frá undirbúningi fyrir innsetningarathöfnina. Helmingur ríkisstjórnarinnar verður fjarverandi við athöfnina. Athöfnin hefst á morgun klukkan hálf fjögur með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Almenningi er heimilt að vera við athöfnina á meðan húsrúm leyfir. Hálfri klukkustund síðar ganga boðsgestir til Alþingishússins. Þar lýsir forseti Hæsaréttar forsetakjöri, forseti undirritar drengskaparheit að stjórnarskránni og gengur síðan fram á svalir Alþingis ásamt eiginkonu sinni og minnist fósturjarðarinnar. Gjallarhorn verða umhverfis Alþingishúsið svo almenningur geti heyrt það sem fram fer bæði í kirkjunni og Alþingishúsinu. Margir lögreglumenn verða við athöfnina, bæði til að standa heiðursvörð og sinna öryggisgæslu. Karl Steinar Valsson yfirlögregluþjónn segir að af öryggisástæðum sé ekki gefið upp hve margir lögregluþjónar komi að athöfninni. Hann segir öryggisgæslu með svipuðu yfirbragði og við síðustu innsetnigarathöfn fyrir fjórum árum. Þó sé ljóst að afstaða manna til öryggis æðstu ráðamanna hafi breyst á síðust árum og að menn taki að sjálfsögðu mið af því. Mikilvægt sé þó að vera meðvitaður um að Íslendingar séu fjarri hringiðu ógnaratburða og nauðsynlegt sé að finna skynsamlegt jafnvægi. Vegna endurbóta á húsnæði Alþingis standa menn í ströngu við að gera þar allt klárt fyrir morgundaginn. Ólöf Þórarinsdóttir, sem hefur umsjón með undirbúningi í Alþingishúsinu vildi ekki hleypa kvikmyndatökumönnum inn í húsið í dag til að taka myndir af undirbúningnum þar sem hún óttaðist að það gæti truflað störf þeirra manna sem þar vinna. Kvikmyndatökumenn hafa hins vegar aldrei verið taldir trufla störf þeirra 63ja þingmanna sem þarna vinna lungann úr árinu.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira