Innlent

Deilendur snúi sjónarmiðum sínum

Ljóst er að menn verða að snúa sjónarmiðum sínum til ef þeir ætla að ná saman, segir Ásmundur Stefánsson ríkissáttasemjari. Góðs viti er að deilendur hafi fundað í sjö og hálfa klukkustund í Karphúsinu í gær. Ásmundur segir að þrátt fyrir langar viðræður hafi ekkert nýtt legið á borðinu. "Í samningalotunni allri er búið að fara nánast yfir allar mögulegar hugmyndir og því erfitt að finna nokkuð sem menn hafa ekki talað um áður," segir Ásmundur: "Það er jákvætt að menn tala saman en mér er ljóst að mikið bil er á milli deilenda."



Fleiri fréttir

Sjá meira


×