Menning

Humarhátíð á Hornafirði

Humarhátíðin á Hornafirði hófst í gær og stendur alveg fram á næsta sunnudag. Margt er um að vera á hátíðinni og er full dagskrá alla dagana. Margt er í boði fyrir alla aldurshópa og geta örugglega allir fundið eitthvað við sitt hæfi. Til dæmis eru dansleikir, fjölskylduhlaðborð, jöklasýning, göngur og íþróttakeppnir af ýmsu tagi. Hægt er að nálgast dagskrá hátíðarinnar á vefsíðunni horn.is.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×