Liggur í loftinu í fjármálum 13. júní 2004 00:01 100 ár eru nú liðin frá því að Íslandsbanki eldri opnaði. Í tilefni af því opnaði sögusýning í öllum útibúum Íslandsbanka í gær. Á sögusýningu minnast starfsmenn Íslandsbanka ásamt þjóðinni allri fjármálasögu bankans. Erlend verðbréfakaup hafa dregist nokkuð saman að undanförnu. Samkvæmt tölum Seðlabankans námu erlend verðbréfakaup samtals 1.800 milljónum króna í apríl sem eru mun minni kaup en verið hefur síðastliðna þrjá mánuði. Þó hafa erlend verðbréfakaup verið mjög mikil það sem af er ári eða að meðaltali 8.261 milljón króna á mánuði. Þó að kaupin hafi minnkað miðað við fyrri mánuði ársins eru þau samt sem áður meiri en í sama mánuði á síðasta ári þegar kaupin námu um 1.316 milljónum króna. Í Einkabanka Landsbankans er nú hægt að sækja um námslán hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna. Þetta er liður í því að gera umsóknarferlið sem einfaldast og einnig til að halda fjölbreytni í þeirri þjónustu sem Landsbankinn býður námsmönnum. Nánari upplýsingar er hægt að fá hjá þjónustufulltrúum Landsbankans eða hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna. Seðlabanki Íslands hefur nú hækkað stýrivexti sína um 0,25 prósent og verða þeir 5,75 prósent eftir hækkun. Hefur það verið gefið sterklega til kynna að stutt sé í næstu vaxtahækkun. Í skýrslu Seðlabankans er birt ný þjóðhagsspá þar sem gert er ráð fyrir 4,25 prósenta hagvexti á þessu ári og 4,5 prósenta hagvexti á næsta ári. Fjármál Mest lesið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Fleiri fréttir Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar Sjá meira
100 ár eru nú liðin frá því að Íslandsbanki eldri opnaði. Í tilefni af því opnaði sögusýning í öllum útibúum Íslandsbanka í gær. Á sögusýningu minnast starfsmenn Íslandsbanka ásamt þjóðinni allri fjármálasögu bankans. Erlend verðbréfakaup hafa dregist nokkuð saman að undanförnu. Samkvæmt tölum Seðlabankans námu erlend verðbréfakaup samtals 1.800 milljónum króna í apríl sem eru mun minni kaup en verið hefur síðastliðna þrjá mánuði. Þó hafa erlend verðbréfakaup verið mjög mikil það sem af er ári eða að meðaltali 8.261 milljón króna á mánuði. Þó að kaupin hafi minnkað miðað við fyrri mánuði ársins eru þau samt sem áður meiri en í sama mánuði á síðasta ári þegar kaupin námu um 1.316 milljónum króna. Í Einkabanka Landsbankans er nú hægt að sækja um námslán hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna. Þetta er liður í því að gera umsóknarferlið sem einfaldast og einnig til að halda fjölbreytni í þeirri þjónustu sem Landsbankinn býður námsmönnum. Nánari upplýsingar er hægt að fá hjá þjónustufulltrúum Landsbankans eða hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna. Seðlabanki Íslands hefur nú hækkað stýrivexti sína um 0,25 prósent og verða þeir 5,75 prósent eftir hækkun. Hefur það verið gefið sterklega til kynna að stutt sé í næstu vaxtahækkun. Í skýrslu Seðlabankans er birt ný þjóðhagsspá þar sem gert er ráð fyrir 4,25 prósenta hagvexti á þessu ári og 4,5 prósenta hagvexti á næsta ári.
Fjármál Mest lesið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Fleiri fréttir Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar Sjá meira