Sport

Kína vann gull í blaki kvenna

Kínverjar unnu gullið í blaki kvenna á Ólympíuleikunum í gær þegar þeir sigruðu Rússa 3-2 í úrslitaleik. Kúba vann Brasilíu 3-1 í leik um bronsið. Ítalir og Brasilíumenn keppa um gullið í karlaflokki síðar í dag. Rússar unnu bronsið í morgun, sigruðu Bandaríkjamenn 3-0.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×