
Sport
PGA meistaramótið hafið á ný

PGA meistaramótið í golfi sem frestað var vegna veðurs í gær er hafið á nýjan leik og bein útsending er frá mótinu á Sýn. Phil Mickelson frá Bandaríkjunum er með forsytu á samtals 4 höggum undir pari og er hann í síðasta hollinu ásamt Davis Love III á 14. holu. Steve Elkington frá Ástralíu og Daninn Thomas Björn koma næstir á 3 höggum undir pari. Staðan P Mickelson BNA -4 13 S Elkington Ástr. -3 15 T Bjorn Dan -3 14 T Woods BNA -2 18 V Singh Fij -2 15 D Love BNA -2 13 M Campbell NS -1 18 G Ogilvy BNA -1 18 R Goosen SA -1 16